Heilsubankinn Me­fer­ir
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 
Me­fer­ara­ili
KristÝn Kristjßnsdˇttir
Hˇmˇpati, LCPH.
Pˇstn˙mer: 105
KristÝn Kristjßnsdˇttir
 
Me­fer­ar- og ■jˇnustua­ilar

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

MeltingarfŠrasj˙kdˇmar og a­aleinkenni ■eirra Prenta Rafpˇstur

Meltingarveginum, frß munni a­ enda■armi, er skipt Ý efri og ne­ri helming. Truflun Ý efri helmingi lei­ir til einkenna eins og verks, upp■embu, ropa, brjˇstsvi­a, aukinnar munnvatnsmyndunar, brag­sskynsbreytinga, kyngingarerfi­leika, aukinnar og /e­a minnka­rar matarlystar, ˇgle­i og uppkasta.

Truflun Ý ne­ri helmingi meltingarvegar lei­ir til verks, upp■embu, vindgangs, har­lÝfis, ni­urgangs, ■yngdaraukningar e­a ■yngdartaps og blŠ­inga ß og Ý hŠg­um. Oft eru ■a­ kvÝ­i og ßhyggjur, stress og ˇjafnvŠgi Ý tilfinningum, sem eru ors÷k truflunar Ý lÝkamsstarfseminni og getur ■a­ leitt til meltingarfŠrasj˙kdˇma. ŮvÝ er mj÷g nau­synlegt a­ sko­a tilfinningalega lÝ­an, ßsamt ■vÝ a­ fara vel Ý gegnum lÝfsstÝl og matarŠ­i ■ess sem a­ ■jßist af meltingarfŠrakvillum.

á

BakflŠ­i ˙r vÚlinda. Einkenni eru ˇ■Šgindi Ý efri hluta kvi­arhols, brjˇstverkur sem er verri vi­ a­ beygja sig, a­ lyfta einhverju, a­ reyna ß sig, a­ liggja og ß nˇttunni. Matur gengur oft til baka upp Ý munninn.

Alvarleg einkenni eru ef or­nir eru kynngingarerfi­leikar, uppk÷st ß blˇ­i, blˇ­leysi, ■reyta og f÷lvi, einnig hjartslßttatruflanir og kvÝ­i.

LÝffŠri sem ßhrif hafa eru magi, efri hluti, ßsamt magamunna, efra magaop, hringv÷­vi ß milli vÚlinda og maga.

á

Magabˇlgur. Einkenni eru verkir Ý efri hluta kvi­arhols, uppk÷st, slÝmuppgangur, upp■emba, ropi og vont brag­ Ý munni.

Alvarleg einkenni eru uppk÷st ß blˇ­i, blˇ­skortur og skortur ß B12. Getur leitt til Anorexiu og getur einnig or­i­ a­ magasßri, ef a­ verkir og bˇlgur er langvarandi (mßn. jafnvel ßr). Ůß er verkurinn sta­bundinn beint fyrir mi­ju e­a a­eins til hŠgri. Sj˙klingur getur bent ß verkjasvŠ­i me­ einum fingri. Uppk÷st slß ß verkinn, sem er verri vi­ a­ bor­a og eftir mat. Lystarleysi ver­ur vegna hrŠ­slu vi­ a­ bor­a og getur valdi­ ■yngdartapi.

LÝffŠri er magi, efra kvi­arholssvŠ­i.

á

Skeifugarnasßr. Einkenni eru sta­bundnir, langvarandi verkir ß efra kvi­arholssvŠ­i. Verkir eru betri vi­ uppk÷st og vi­ a­ bor­a og getur ■vÝ leitt til ■yngdaraukningar. Verkir eru verri fyrir mat og ß nˇttunni. Matarlyst er gˇ­ og aukin munnvatnsmyndun.

Alvarleg einkenni, sem eiga einnig vi­ ef um magasßr er a­ rŠ­a, eru ■renging ß ne­ra magaopi, portmunna, vegna ÷rvefs sem myndast vi­ sßri­ og veldur miklum uppk÷stum sem innihalda fŠ­u sÝ­astli­inna 12 klt. e­a meira. Einnig uppk÷st ß blˇ­i og svartar hŠg­ir sem benda ß blˇ­ Ý hŠg­um. Upp■emba og blˇ­leysi. Ef sßr opnast ˙t Ý kvi­arholi­ getur ■a­ valdi­ lÝfhimnubˇlgu. Sßr gŠti vaxi­ inn Ý briskirtilinn og valdi­ skelfilegum verki sem lei­ir ˙t Ý baki­, maginn har­nar og hreyfingar geta hamlast, blˇ­■řstingur lŠkkar og p˙ls ver­ur hra­ur, lÝkami fer Ý sjokkßstand.

LÝffŠri eru skeifug÷rn, ßsg÷rn, dausg÷rn, magi og magaop (portmunni).

á

Gallsteinar. Sßrir verkir hŠgra megin, ofarlega Ý kvi­arholi. Oft fylgir ˇgle­i og stundum uppk÷st. Eir­arleysi og svitak÷st. Upp■emba og ˇ■Šgindi Ý kvi­i sÚrstaklega eftir fiturÝkan mat.

Alvarleg einkenni eru ef a­ gallsteinarnir fara a­ hreyfast og festast Ý gallgangi og galli­ kemst ekki framhjß, ■ß er hŠtta ß bˇlgu og sřkingu Ý gallbl÷­ru, Gallbl÷­rubˇlga. Ůß bŠtist vi­ a­ verkurinn er st÷­ugur, hiti getur komi­ ßsamt hr÷­um p˙lsi. Getur valdi­ Gulu ■ar sem a­ galli­ nŠr ekki a­ komast Ý skeifug÷rnina.

LÝffŠri eru gallbla­ra og lifur.

á

Brisbˇlga. ┴kaflega sßr verkur Ý efri hluta kvi­arhols og lei­ir aftur Ý bak og Ý brjˇst. Oft fylgja uppk÷st og ˇgle­i. Kvi­ur er vi­kvŠmur og har­ur. Hra­ur p˙ls, lßgur blˇ­■rřstingur, f÷lvi og sviti.

Alvarleg einkenni eru ■yngdartap sem getur leitt til Anorexiu. Lostßstand og hugsanlegt me­vitundarleysi. Brisi­ getur or­i­ ˇstarfhŠft og hŠttir ■ß a­ framlei­a meltingarhvata sem lei­ir til meltingartruflana og hŠttir a­ framlei­a ins˙lÝn sem getur leitt til Sykursřkis.

LÝffŠri er bris.

á

Ristilbˇlgur. Verkir eru vinstra megin Ý ne­ra kvi­arholssvŠ­i og eru betri vi­ hŠg­alos. Oft er ni­urgangur, slÝmugar og/e­a blˇ­ugar hŠg­ir, st÷­ug ■÷rf til a­ lÚtta ß sÚr. Ůreyta fylgir mj÷g gjarnan.

Alvarleg einkenni eru a­ ßstand getur leitt til Anorexiu, ■yngdartap, blˇ­leysi og hiti. Langvarandi bˇlgur geta leitt til Crohn┤s, li­agigtar, lifrasj˙kdˇma, lithimnubˇlgu, blˇ­tappa og lekra ■arma sem geta valdi­ LÝfhimnubˇlgu, krabbamein.

LÝffŠri er ristill.

á

Garnapokar. Eru oft einkennalausir. Stundum koma krampakenndir verkir og stundum eymsli vinstra megin Ý ne­ra kvi­arholi. Verkir eru betri vi­ a­ losa vind og vi­ hŠg­ir. Stundum er har­lÝfi og/e­a ni­urgangur. Stundum blˇ­ Ý hŠg­um.

Alvarleg einkenni eru ef a­ bˇlgan ver­ur mikil getur or­i­ stÝfla Ý ristlinum.

LÝffŠri eru ristill, a­allega fall- og bug­uristill.

á

Ristilkrampar. Krampakenndir verkir, ÷­ru hvoru megin, ne­arlega Ý kvi­arholi. Verkir eru betri vi­ hŠg­ir og verri vi­ a­ bor­a. Upp■emba og vindgangur. Breytilegur verkur. SlÝm Ý hŠg­um, ni­urgangur e­a hŠg­atreg­a. Tengist tilfinningum og skapi.

Alvarleg einkenni eru, a­ ßstand getur leitt til Crohn┤s og krabbameins.

LÝffŠri er ristill.

á

HˇmˇpatÝa hefur reynst mj÷g vel Ý m÷rgum tilfellum meltingarsj˙kdˇma, ßsamt ■vÝ a­ bŠta matarŠ­i og auka hreyfingu. BŠtiefni řmiskonar Štti a­ taka, sÚrstaklega gˇ­ar fitusřrur, acidophilus og GSE (grapefruit seed extract). Gott er einnig a­ taka inn C vÝtamÝn, B vÝtamÝn, kalk og magnesÝum. HvÝtlaukur og engifer geta miki­ hjßlpa­ vi­ t.d. bˇlgur Ý meltingarvegi. Eins Štti a­ prˇfa a­ drekka cayennepiparte og sÝtrˇnuhunangste, eing÷ngu Štti a­ nota ˇunni­, hrßtt hunang.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn