Heilsubankinn Me­fer­ir
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 
Me­fer­ara­ili
Harpa Gu­mundsdˇttir
AlexandertŠknikennari
Pˇstn˙mer: 105
Harpa Gu­mundsdˇttir
 
Me­fer­ar- og ■jˇnustua­ilar

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Gl˙tenˇ■ol Prenta Rafpˇstur
Gl˙tenˇ■ol (Celiac disease, Celiac sprue) er krˇnÝskur meltingar- e­a ■armasj˙kdˇmur. Sj˙kdˇmurinn er arfgengur og getur lagst ß bŠ­i b÷rn og fullor­na og getur hann komi­ fram ß hva­a aldursbili sem er.

Algengast er a­ hann komi fram hjß b÷rnum sem eru a­ byrja a­ fß fasta fŠ­u og einnig getur sj˙kdˇmurinn ■rˇast/vakna­ upp hjß fullor­num einstaklingum vi­ miki­ andlegt ßlag e­a lÝkamlegt ßfall, s.s. vi­ uppskur­ e­a ■ungun.

á

Gl˙ten er prˇtÝn e­a eggjahvÝtuefni sem er a­ finna Ý řmsum korntegundum.

Orsakir gl˙tenˇ■ols eru ˇkunnar en aflei­ingar ■ess geta veri­ alvarlegar og er ■vÝ ßstŠ­a til a­ vera vakandi fyrir einkennum og lßta rannsaka hvort um gl˙tenˇ■ol geti veri­ a­ rŠ­a ■egar einkenni eru til sta­ar.

Gl˙tenˇ■ol er greint eftir nokkrum lei­um. Eina lei­in sem er alveg fullgild byggir ß sřnat÷ku, af slÝmh˙­ Ý smß■÷rmum, vi­ magaspeglun. Anna­ sem hŠgt er a­ byggja ß eru blˇ­prufur ■ar sem skima­ er eftir mˇtefni vi­ gl˙teni.

Ůegar manneskja me­ gl˙tenˇ■ol innbyrg­ir gl˙ten skemmist slÝmh˙­in Ý ■armaveggjum smß■armanna. Ůarmatoturnar skaddast og visna og veldur ■a­ ■vÝ a­ yfirbor­ ■armanna ver­ur minna og frßsog nŠringarefna a­ sama skapi of lÝti­.

Vannřting nŠringarefna getur or­i­ a­ alvarlegu vandamßli og leitt til vannŠringar ■rßtt fyrir gott matarŠ­i. Ůar sem a­ gl˙tenˇ■ol truflar e­lilega meltingu getur anna­ fŠ­uˇ■ol e­a fŠ­uofnŠmi fylgt Ý kj÷lfari­ og algengt er a­ fˇlk me­ gl˙tenˇ■ol geti t.d. ekki broti­ ni­ur mjˇlkursykur.
Gl˙tenˇ■ol vir­ist vera allverulega vangreindur sj˙kdˇmur og hefur komi­ Ý ljˇs ß sÝ­ustu ßrum a­ hann er mun algengari en ß­ur var tali­. ═ Evrˇpu er tali­ a­ um 2 – 6 af hverjum 1000 Ýb˙um hafi ■ennan sj˙kdˇm. ┴ ═slandi hefur hann eing÷ngu veri­ talinn herja ß 1 af hverjum 34.000 b÷rnum en Štla mß a­ hÚr sÚ um mikla vangreiningu a­ rŠ­a.

Einkenni sj˙kdˇmsins geta veri­ mj÷g mismunandi. Fyrstu einkenni eru oftast ni­urgangur, ■yngdartap og nŠringarskortur. Ínnur einkenni geta veri­ ˇgle­i, magatruflanir og verkir, hŠg­atreg­a, ■reyta, ■unglyndi, pirringur, slappleiki, blˇ­leysi, li­- og beinverkir, beinhr÷rnun, munnangur og glerungsey­ing ß t÷nnum.

Hjß ungab÷rnum me­ gl˙tenˇ■ol getur or­i­ vart vi­ hŠga ■yngdaraukningu e­a jafnvel ■yngdartap (van■rif).

Ef gl˙tenˇ■ol er ekki me­h÷ndla­ er hŠtta ß a­ ■a­ lei­i til annarra sj˙kdˇma og oft mj÷g alvarlegra. Ůar mß nefna a­ beinsj˙kdˇmar geta komi­ fram, truflun Ý taugakerfi, flog sem orsakast af vanuppt÷ku ß fˇlinsřru, ˇfrjˇsemi, sj˙kdˇmar Ý nřrum, brisi og skjaldkirtli og tali­ er a­ gl˙tenˇ■ol geti leitt til ristilkrabbameins.

Ekki er til nein lŠkning ß gl˙tenˇ■oli og eina me­fer­ar˙rrŠ­i­ er Švilangt gl˙tenfrÝtt matarŠ­i.

Gl˙ten er a­ finna Ý hveiti, heilhveiti, hveitiklÝ­, durum hveiti, semolina, spelti, r˙gi, byggi, cous cous, b˙lgur og kamut mj÷li. Flestir me­ gl˙tenˇ■ol geta bor­a­ hafra ef ■eir hafa veri­ me­h÷ndla­ir sÚrstaklega en rß­lagt er a­ leita eftir rß­leggingum hjß lŠkni e­a ÷­rum me­fer­ara­ila ■ar um.

A­rar v÷rur sem innihalda gl˙ten eru allar v÷rur sem innihalda eitthva­ af ofangreindu, t.d. pasta, morgunkorn, unnar matv÷rur, sojasˇsa, pakkasˇsur og s˙pur, s˙puteningar, alls kyns tilb˙nar sˇsur, kryddbl÷ndur, kart÷flufl÷gur og franskar kart÷flur, steiktur laukur og alls kyns sŠlgŠti. Einnig ef sterkja er notu­ ■ß er m÷guleiki ß a­ h˙n sÚ unnin ˙t gl˙tenafur­ en ■ˇ er algengast a­ notast sÚ vi­ maÝs- e­a kart÷flusterkju sem er Ý lagi.

Einnig er m÷guleiki ß a­ fŠ­ubˇtarefni innihaldi gl˙ten.

Ůa­ sem gildir er a­ lesa vel allar innihaldslřsingar og spyrjast fyrir hjß verslun e­a framlei­anda. Gott ˙rval af gl˙tenlausum v÷rum er a­ finna Ý heilsuverslununum.

Mj÷l sem er gl˙tenlaust er hirsi, hrÝsgrjˇnamj÷l, bˇkhveiti, kart÷flumj÷l, maÝs, sojamj÷l og baunamj÷l eins og kj˙klingabaunamj÷l, quinoa, amaranth og tapiocamj÷l.

Benda mß ß a­ hŠgt er a­ fß gl˙tenlausa sojasˇsu sem heitir Tamari.

Ůar sem gl˙tenfrÝar kornv÷rur innihalda lÝti­ af trefjum ■arf sÚrstaklega a­ gŠta a­ ■vÝ a­ neyta fj÷lbreyttrar fŠ­u sem rÝk er af grŠnmeti og ßv÷xtum.

Fˇlk me­ nřgreint gl˙tenˇ■ol ■arf a­ gŠta ■ess a­ neyta matv÷ru sem er rÝk af jßrni og B-vÝtamÝni ■ar sem ■au hafa frßsogast illa.

Ínnur vÝtamÝn sem frßsogast illa hjß fˇlki me­ gl˙tenˇ■ol eru fituleysanlegu vÝtamÝnin, A, D, E og K og er ßstŠ­a a­ taka ■au inn sÚrstaklega.

Ínnur gˇ­ bŠtiefni eru gˇ­ar fitusřrur, amÝnˇsřrur, magnesÝum og kalk. Leiti­ einnig rß­legginga hjß me­fer­ara­ila var­andi bŠtiefni.

Tyggi­ vel matinn ß­ur en honum er kyngt ■ar sem ■a­ hjßlpar vi­ uppt÷ku nŠringarefna.

Me­ ■vÝ a­ halda sig algj÷rlega frß v÷rum sem innihalda gl˙ten mß nß upp e­lilegri starfsemi slÝmh˙­ar Ý smß■÷rmunum, sÚrstaklega ef greining dregst ekki of ß langinn. Ůetta getur ■ˇ teki­ tÝma og er ■vÝ ßstŠ­a til a­ taka bŠtiefni inn me­ gˇ­u matarŠ­i Ý all nokkurn tÝma.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn