Heilsubankinn Meferir
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Meferaraili
Halla Matthildur Eirksdttir
Hfubeina- og spjaldhryggsjfnun, Bowentkni og EFT
Pstnmer: 109
Halla Matthildur Eirksdttir
 
Meferar- og jnustuailar

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Kaffidrykkja og blrstingur Prenta Rafpstur

slendingar hafa lengi veri allharir kaffidrykkjumenn, kaffidrykkju slum vi eflaust heimsmet mia vi flksfjlda eins og svo mrgu ru.

Miki hefur veri skrifa og rtt um hollustu essa vinsla drykks og hve illa hann fer me mannslkamann og hafi slm hrif hjarta og stuli a of hum blrstingi. N hafa aftur mti komi fram njar upplsingar sem a ttu a gleja marga eirra sem a alls ekki geta n kaffisins veri.

Nleg rannskn sem ger var af Dr. Cuno S. P. M. Uiterwaal, prfessor vi The University Medical Center Utrecht, Hollandi og hans flki og birtist The American Journal of Clinical Nutrition, bendir a heilsuhraustir kaffielskendur hafi ekki nokkra stu til a htta a ga sr upphaldkaffinu snu. Allavega hafi kaffi ekki essi slmu hrif, sem ur hafi veri talin, blrsting og hjartaheilsu.

Rannsknin segir fr heilbrigum konum sem drukku allt upp 6 kaffibolla daglega, en voru ekki meiri httu a ra of han blrsting, en r sem ekki drukku kaffi. Aftur mti kom a skrt ljs a r konur sem einungis drukku kaffi ru hvoru, voru meiri httu a fara upp blrstingi en r sem drukku miki af kaffi og r sem aldrei drukku kaffi.

Einnig kom fram smu rannskn a blrstingur karlmanna hvorki hkkai n lkkai a nokkru marki, sama hve miki kaffi eir drukku daglega. En aftur mti voru eir karlmenn sem aldrei drukku kaffi, minnstri httu.

Rannsknin tk 11 r og voru eir sem a tku tt henni nrri 6400 talsins. Hollenskir karlmenn og konur, a mealtali um 40 ra egar rannsknin byrjai. tttakendur hldu dagbk yfir matari sitt og kaffidrykkju, einnig lfsstls og neysluvenjur almennt, samt menntun og sjkrasgu.

Eftir essi 11 r var niurstaan s a eir sem a einungis drukku kaffi ru hvoru, voru mun meiri httu a ra me sr of han blrsting, en eir sem a annahvort drukku miki kaffi, ea eir sem alls ekki drukku kaffi. Hugsanleg skring gti veri s, a eir sem drekka miki kaffi, hafi hugsanlega byggt upp ol gegn koffni, sem hinga til hefur veri tali eitt aalhttuefni sem a hkkar blrsting.

Teki skal fram a rannsknin var ger flki me almennt mjg ga heilsu.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn