Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Blßber eru gˇ­ fyrir ristilinn Prenta Rafpˇstur

Nßtt˙rulega andoxunarefni­, pterostilbene, Ý blßberjum getur dregi­ ˙r ßhŠttunni ß ■rˇun kabbameins Ý ristli. Dr. Bandaru S. Reddy, lÝffrŠ­ingur Ý Rutgers hßskˇlanum Ý New Jersey, segir a­ allir Šttu a­ bŠta berjum Ý matarŠ­i sitt og ■ß sÚrstaklega blßberjum.

Andoxunarefni­ pterostilbene, er mj÷g svipa­ andoxunarefninu resveratrol, sem a­ finnst Ý vÝnberjum og rau­vÝni. Ůa­ finnst einnig Ý vÝnberjum, en er Ý mun meira mŠli Ý blßberjum.

Dr. Reddy og hans teymi, ger­u rannsˇknir ß rottum og sřndu ni­urst÷­urnar vi­ lok rannsˇknarinnar, fram ß a­ 57% minni ■rˇun var­ ß ristilkrabbameini hjß ■eim rottum sem a­ h÷f­u fengi­ fŠ­i, bŠtt me­ pterostilbene. Einnig voru fŠrri tilvik um bˇlgur Ý ristli hjß ■eim sem fengu pterostilbenebŠtt matarŠ­i, en ristilbˇlgur geta oft leitt til ristilkrabbameins.

Ristilkrabbamein getur veri­ arfgengt og spilar lÝfsstÝll ekki sÝ­ur stˇrt hlutverk, reykingar, hreyfingarleysi og matarŠ­i geta spila­ stˇra rullu. MatarŠ­i sem inniheldur miki­ af kj÷ti og metta­a fitu og lÝti­ af ßv÷xtum og grŠnmeti getur hŠkka­ ßhŠttuprˇsentuna til muna. Einnig hefur pterostilbene reynst vel til lŠkkunar kˇlesterˇls.

Ni­ursta­an er ■vÝ skřr segir Dr. Reddy, me­ ■vÝ a­ bŠta matarŠ­i­ og bor­a blßber, helst daglega, er hŠgt a­ draga verulega ˙r lÝkum ß ristilkrabbameini.

á

Sjß: FrßbŠr morgunmatur (uppfullur af blßberjum)

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn