Heilsubankinn Heimili­
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Efni sem vi­ setjum ß h˙­ina og Ý hßri­ Prenta Rafpˇstur

Nřleg rannsˇkn sem ger­ var af Environmental Working Group Ý BandarÝkjunum, sřndi fram ß hßtt magn ˇŠskilegra efna Ý mj÷g m÷rgum snyrti- og hreinlŠtisv÷rum.

M÷rg ■essara ˇŠskilegu efna eru talin krabbameinsvaldandi, en t.d. fleiri en helmingur af ÷llum barnasßpum sem rannsaka­ar voru, innihÚldu miki­ magn slÝkra efna.

Eitt af ■essum efnum, sem a­ kallast 1.4-dioxane, var mest ßberandi og ˙tbreiddast Ý ■essum snyrti- og hreinlŠtisv÷ruflokkum, e­a Ý um 22% ■eirra. ═ um 80% ■eirra r˙mlega 15.000 v÷ruflokka sem rannsaka­ir voru, fundust eitt e­a fleiri krabbameinsvaldandi efni.

Daglega nota um 94% kvenna og 69% karla einn e­a fleiri ■essara v÷ruflokka ß lÝkama sinn og hßr. Sex ÷nnur ˇŠskileg efni voru mj÷g ßberandi Ý ■essum v÷rum, auk 1.4-dioxane voru ■a­ hydroquinone, ethylene dioxide, formaldehyde, nitrosamines, PAHs og acrylamides. Eftirfarandi v÷rur komu verst ˙t.

 • 97% af hßrsnyrtiv÷rum
 • 82% af hßrlitunarv÷rum og strÝpum
 • 66% af hßrey­ingarkremum
 • 57% af barnasßpum
 • 45% af br˙nkukremum
 • 43% af lÝkamsmˇtunarkremum (body firming lotion)
 • 36% af hormˇnakremum
 • 36% af andlitsrakakremum
 • 35% af hrukkukremum (anti-aging)
 • 34% af lÝkamskremum (body lotion)
 • 33% af augnkremum
V÷rur sem a­ Štti a­ for­ast a­ nota, hafa t.d. eitthva­ af eftirfarandi efnum Ý innihaldslřsingu sinni: sodium laureth sulfate, SLS, PEG, xynol, ceteareth og oleth.

Snyrtiv÷rur sogast inn Ý h˙­ina og ■a­an ˙t Ý blˇ­rßs lÝkamans ■vÝ Štti a­ velja vel hva­a v÷rur eru nota­ar ß lÝkamann og Ý hßri­. Upps÷fnun ß ■essum ˇŠskilegu efnum Ý lÝkamanum geta haft margskonar ßhrif ß lÝkamsstarfsemina, t.d. valdi­ krabbameini, lifrar- og taugavandamßlum og řmsum h˙­kvillum.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn