Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Laukur til varnar bein■ynningu Prenta Rafpˇstur

Laukur er mikill brag­bŠtir Ý matarger­ og brß­hollur fyrir lÝkamann. Rannsˇknir hafa sřnt a­ laukurinn sÚ einnig mj÷g gˇ­ur fyrir beinmyndun.

Hßskˇlinn Ý Bern Ý Sviss, ger­i rannsˇknir me­ tilraunarottur og bŠttu lauk Ý fŠ­u ■eirra. Ni­urst÷­ur ■eirrar rannsˇkna sřndu a­ lÝkurnar ß bein■ynningu minnku­u ßberandi miki­.

Me­ ■essa rannsˇkn Ý huga mß lei­a a­ ■vÝ lÝkur a­ fŠ­i sem a­ inniheldur lauk geti dregi­ ˙r lÝkum ß bein■ynningu (Osteoporosis) hjß okkur mannfˇlkinu, er haft eftir Dr. Rudolf Brenneisen, einum af rannsˇknarteyminu Ý Sviss.

Hann bŠtti einnig vi­ a­ ■etta sÚ engan vegin fyrsta rannsˇknin sem a­ bendi ß a­ innihald fŠ­unnar sem a­ vi­ lßtum ofan Ý okkur, skipti miklu mßli ■egar a­ kemur a­ beinvexti og bein■ynningu. ┴­ur hefur veri­ sřnt fram ß a­ anna­ grŠnmeti og ßvextir, geti einnig haft jßkvŠ­ ßhrif ß ßstand beina.

Til a­ rannsaka hva­ ■a­ var Ý lauknum sem a­ hjßlpa­i beinunum, bl÷ndu­u rannsˇknara­ilarnir mismunandi efnis■ßttum ˙r lauknum saman vi­ beinfrumur. Sß efnis■ßttur sem a­ sřndi mestu virkni fyrir beinv÷xtinn kallast "gamma glutamyl" peptÝ­ og telst hann ■vÝ vera a­alßstŠ­a ■ess a­ laukur geti hindra­ bein■ynningu.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn