Heilsubankinn Mataræği
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Skortur á fitusırum og offita barna Prenta Rafpóstur

Skortur á góğum fitusırum getur veriğ orsök offitu hjá börnum. Şetta kemur fram í nılegri sænskri rannsókn, sem gerğ var af Sahlgrenska Academy í Háskólanum í Gautaborg.

Kannağur var lífsstíll, matarvenjur og insúlínmagn í blóği, hjá hópi 4 ára barna, ağ sama skapi var mældur fitustuğull (BMI) şeirra og şessir şættir skoğağir í samhengi.

Samkvæmt şessari könnun og mælingu fitustuğuls (BMI) şeirra voru 23% barnanna í yfirvigt og önnur 2% í offituflokki. Şağ sem kom mest á óvart, var ağ şau börn sem höfğu fitustuğul (BMI) innan heilbrigğismarka, voru şau sem ağ neyttu hæsta hlutfalls fitusıra. Şá er helst veriğ ağ tala um Omega 3 fitusırur.

Rannsakendur tóku einnig eftir samfylgni á milli insúlínsmagns, şyngdaraukningar og inntöku fitu. Şau börn sem ağ şyngdust mest, voru şau sem höfğu mesta magn insúlíns í blóğinu, hins vegar voru şau sem tóku mest inn af fitusırum, şau sem ağ höfğu lægsta insúlínmagniğ.

Malin Haglund Garemo, leiğandi şessarar rannsóknar, sagği ağ aukiğ magn insúlíns í blóğinu gæti veriğ orsakavaldur offitu, şvert á şağ sem áğur hefur veriğ sagt, ağ fita auki á insúlínframleiğslu líkamans.

Einnig kom şağ fram í şessari rannsókn ağ um şağ bil 25% af daglegum hitaeiningafjölda barnanna var í formi ruslfæğis og dagleg neysla şeirra á ávöxtum og grænmeti var einungis um 35% af ráğlögğum dagskammti. Niğurstöğurnar sındu ekki einungis fram á hátt hlutfall barna í yfirvigt, şær sındu einnig fram á ağ 70% barnanna voru lág í járnbúskap og 20% şeirra liğu kalkskort.

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn