Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

g fitna sama hva g bora ! Prenta Rafpstur

Nlega birtust niurstur r tveimur rannsknum sem sndu a bakteruflran rmum flks sem er yfirvigt er annars konar en flks kjryngd.

Bakterurnar hj flki yfirvigt vinna mun meira af kalorum r matnum og breyta eim fitu heldur en hj flki sem strir ekki vi aukaklin.

Einn rannsakendanna, Jeffrey Gordon, prfessor hj Washington hskla St. Louis tskri etta ann htt a a vri ekki gefi a tveir ailar, sem boruu sama magn af morgunkorni, tkju upp jafn margar hitaeiningar r korninu.

nnur rannsknin var ger msum og hin mnnum. a kom ljs a bi menn og nagdr hfu meira af bakterum sem kallast "firmicutes" ef au voru yfirvigt og mti voru vifngin sem voru kjryngd me meira af bakterum sem kallast "bacteroidetes".

Rannsknin msunum sndi a msnar yfirvigt unnu mun meira af hitaeiningum r flknum sykrum og breyttu eim fitu. egar teknar voru bakterur r meltingarvegi msa yfirvigt og r settar meltingarveg msa sem ekki voru yfirvigt, yngdust r smu nr tvfalt meira en ms sem ekki fengu essar rverur.

Jkvu frttirnar essu fyrir flk yfirvigt eru r a a kom ljs a egar flk yfirvigt grenntist fkkai bakterunum sem a hefur meira mli og bakterunum fjlgai sem grannt flk hefur meira mli.

annig a vntanlega me v a bta matari sitt, me v til a mynda a taka t vibttan sykur og hvtt mjl, m leirtta etta jafnvgi armaflrunni. Vi a tti flk a grennast og geta fari a bora sama og arir n ess a fitna tvfalt meira.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn