Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Minni matur - lengra lf Prenta Rafpstur

Vsindamenn Harvard hskla hafa komist a v a ef tilraunadr f 30 - 40 % frri kalorur geti lf eirra lengst um 50 - 60 %.

egar eir skouu hverju etta stti komust eir a v a egar a lkaminn fkk ekki nga fu virkjai a gen sem kallast Sirtuins. etta er nokkurs konar streitu vibragsem kemur af sta ferli lkamanumsem miar a v a gera vi frumur og fjlga eim.

Einnig komust eir a v a anna gen virkjaist einnig vi minnkun losun insulns, sem kallast DAF-2 og vi a myndaist auki mtvgi gegn alvarlegum sjkdmum eins og krabbameini og hjartasjkdmum.

Ekki hefur enn veri sanna a etta samband eigi vi um flk en lkur eru a etta s eins hj mannflkinu.

framhaldi af essum uppgtvunum hafa vsindamennirnir fundi t a a er til efni sem kemur essu vibragi af sta, .e. a virkja geni Sirtuins, n ess a a komi til minnkun fuinntku. etta efni kallast Resveratrol og er meal annars a finna rauvni.

En a er ekki sta til a leggjast mlda rauvnsdrykkju ar sem etta efni finnst h vnberja og steinum eirra. Hgt er a taka inn GSE (Grape Seed Extract) sem unni er r vnberjasteinum. Einnig er Resveratrol a finna hindberjum og jarhnetum.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn