Heilsubankinn Heimiliğ
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Fiskneysla á meğgöngu er gagnleg barninu Prenta Rafpóstur

Nılega birt rannsókn frá The US National Institutes of Health og Bristol University, komst ağ şeirri niğurstöğu ağ ef neytt er meira af feitum fiski á meğgöngunni, séu börnin heilbrigğari og eigi auğveldara meğ ağ læra í framtíğinni.

Lagğar voru spurningar fyrir 11.875 şungağar konur, şær voru spurğar ítarlega um matarvenjur og mataræği á meğan ağ şær gengu meğ börnin.

Einnig sındu niğurstöğurnar áberandi mælanlegan mun á hæfni barnanna á samskiptum og félagslegri stöğu şeirra viğ sjö ára aldur. Şau sem ağ áttu mæğur sem ağ höfğu neytt mikiğ af fiski á meğgöngunni, stóğu mun betur ağ vígi.

 

Skiptar skoğanir eru á fiskneyslu şungağra kvenna, hvort heldur mæla eigi meğ neyslu fisks eğa ekki, á meğan ağ şær ganga meğ barniğ. Şağ sem ağ virğist vega hæst şegar mælt er á móti neyslu fisks, er umræğan um hve mengağur fiskurinn er orğinn í sjónum. En şağ sem ağ vegur hæst şegar mælt er meğ neyslu fisks, er hollusta Omega 3 fitusırunnar, sem feitur fiskur er uppfullur af.

Haft er eftir Professor Robert Grimble, prófessors í næringarfræği viğ The University of Southampton, ağ umræğan um eiturefni í fiski hafi veriğ í loftinu lengi, en rannsóknir sıni şó ağ eitrunin sé mjög lítil á móts viğ hollustuna sem ağ fáist úr fiskinum. Ef teknir eru inn grænşörungar (Chlorella) meğ fiskinum, eğa strax á eftir fiskmáltíğ, hjálpar şağ verulega viğ ağ losa líkamann strax viğ mercury og önnur eiturefni sem ağ gætu veriğ í fiskinum.

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn