Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Grunnurinn a lkamlegu heilbrigi Prenta Rafpstur

Pistill eftir Sollu

Ryki dusta af sru/basa jafnvginu
egar g var a byrja matarisplingunum fyrir tpum 30 rum san st g algjrlega byrjunarreit. g var a vera tvtug og kunni ekki a sja vatn, a eina sem g gat gert skammlaust eldhsi var a skera niur tmata.
egar g var fyrstu matreislunmskeiunum mnum skildi g bara brot af v sem fram fr. g bj Kaupmannahfn og tti soldi erfitt me a skilja voglumlta Dani, hva alls konar flkin or heilsutungumli. g hafi t.d. ekki hugmynd um hva "syre og base ballansen" ddi. g vissi bara a a vri eitthva merkilegt sem g myndi skilja egar g vri orin "str" og bin a lra a sja hishrsgrjn.

egar g var a lra um lifandi fi t Puerto Rico rmum15 rum sar laust "eldingu" niur ljsa kollinn minn. g var stdd tma hj litla argentnska englinum henni Laltu og hn var a leia okkur sannleikann um "acid and alkaline" ea sru og basa, egar g hrpa: " m gooodddd" og fkk vlku vakninguna. nkvmlega essu augnabliki skildi g galdurinn. Loksins.
Ok, sumum kann a finnast kollurinn minn eiga eitthva skilt me kkoshnetu, soldi ykk skel sem erfitt er a komast inn fyrir. En essari stundu opnuust himnarnir og g skildi etta allt: srugft og ltargft, syre og base, acid and alkaline, sra og basi.

Hva er n a? surt
Hva veldur of mikilli srumyndun? Srfringarnir hafa fundi t a matari arf a vera 70-80% basamyndandi og 20-30% srumyndandi. a sem gerst hefur hinum vestrna heimi er a etta hefur snist vi. Matari okkar er ori 20-30% basskt og 70-80% srt. arna liggur m.a. rtin a offitu vandamli ntmans, v lkaminn notar fituna sem lagergeymslu fyrir alla umfram sru. Ef hann geri a ekki myndi sran skaa msa innri starfsemi, valda skaa lffrum o.fl. Til ess a losna vi fituna verur kroppurinn a vera basskari. Auveldasta aferin er a breyta matarinu annig a a veri 70-80% basamyndandi. Einnig hjlpar hreyfing okkur til a vera basskari sem og jkvtt hugarfar, slkun og almennt heilbrigir lfshttir.

Hvernig mlum vi srustigi? Til a finna t hvar lkami okkar er staddur urfum vi a kaupa okkur srstakan srustigs pappr ea papprsstrimla. rangursrkast er a nota morgunvagi. pissum vi srustigsstrimil, notum vaglt nmer 2 a morgni v a fyrsta vagi alltaf a vera rlti srt segja srfringarnir. San er rlegt a pissa aftur strimil svona um mijan daginn og aftur a kvldi dags. Elilegt er a strimillinn s rlti srari a morgni og basskari a kvldi. Hgt er a mla srustigi me munnvatninu en a er nkvmara. Srustig vags og munnvatns er ekki a sama og blinu. Elilegt srustig vags og munnvatns er milli 7.0 og 7.5. Ef a er undir 7.0 er a vsbending um a vi urfum a bta basamyndandi fu matseilinn.

Hva er basamyndandi? egar tala er um basamyndandi mat er ekki veri a tala um srustig sjlfrar matvrunnar ur hn er sett inn fyrir varirnar, heldur hvaa hrif maturinn hefur lkamann egar hann hefur veri meltur. T.d. eru strnur mjg basamyndandi lkamanum, rtt fyrir a vera srlega sr vxtur. ess vegna er gott a styjast vi lista sem srfringar hafa eytt miklu pri a setja saman eftir ralangar rannsknir mlinu. Ath a lfrnt hrefni er alltaf basskara en lfrnt, eitri og tilbni bururinn er nefnilega mjg srt.....

Basamyndandi: flest allt grnmeti, srstaklega allt grnt grnmeti, allar sprur t.d. alfalfa o.fl. allt gras eins og hveitigras, bygggras o.fl, stir vextir eins og avkad, tmatar, strna, lime, greip, vatnsmelna, mndlur og sesamfr, kkosvatn og npressaur grnn safi, kaldpressaar olur s.s. lfuola, hrfrola og kkosola, spelt, kna, linsur, kjklingabaunir, sojasprur, tofu og allt spra korn.

Hlutlaust
Vatn (nema a hafi veri gert basskt) lfrn hishrsgrjn, lfrnt bkhveiti, lfrnar hvtar baunir (sem eru bkuu baununum) mis fr og hnetur ef a er lagt bleyti, fersk vatns fiskur hfi, msir vextir hfi, kkosmjlk hfi, hr geitamjlk

Hva er srumyndandi? Hvtur sykur, gervista, einfld kolvetni: t.d. hvtt hveiti, hvtt pasta osfrv, miki unninn matur, mjlkurvrur, kjt og egg, ger og gerjaar vrur, sveppir, fengi, kaffi, olur sem eru hitaar olur, edik, vaxtasafar r fernu, smjrlki

Grni liturinn er minn upphalds
ar sem sru/basa jafnvgi hefur spila stran tt mnu matari sustu 30 rin kannski skilja eir sem kynna sr etta jafnvgi af hverju upphaldsliturinn minn er grnn..... i sji hva a skiptir miklu mli a bora mjg miki grnt salat me hverri mlt og a venja brnin okkar etta fr byrjun. Margir hugsa kannski: "hmmm, bddu n vi, eiga allir a gerast grnmetistur?" Muni a vi erum a tala um 20-30% srt og 70-80% basskt. etta er ekkert ntt, etta talai Hippkrates um snum tma svo hr er eingngu veri a dusta ryki af vel ekktum hlutum. g mun setja mun tarlegari matarlista fljtlega inn heimasuna mina: http://www.himneskt.is/. g gef ykkur upp nokkrar fnar baskar uppskriftir, gangi ykkur sem allra best

Solla

Gar bkur til a frast meira um sru-basa fi:
-The pH Miracle eftir Robert O. Young
-Alkalize or Die eftir Dr. Theodore A. Baroody
-The Acid-Alkaline Diet eftir Christopher Vasey

Ratatouille

Paprikusalat

Basabomba

Sj einnig: Srustig lkamans

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn