Heilsubankinn Meferir
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Meferaraili
Anna Birna Ragnarsdttir
Hmpati, LCPH.
Pstnmer: 105
Anna Birna Ragnarsdttir
 
Meferar- og jnustuailar

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Tilraunastarfsemi Prenta Rafpstur

Pistill fr Ingu

Sl ll arna ti. Mr finnst afskaplega gaman a gera tilraunir sjlfri mr. Reyna eigin lkama hvernig hlutirnir virka og mr finnst nausynlegt a prfa sem flest til a geta sett mig betur spor skjlstinga minna.

Eitt af v sem g hef lti reynt gegnum tina, er a taka sklalyf. g hef ekki urft eim a halda og hent fum lyfselunum. hef g alltaf sagt a lyf eru til a nota egar anna bregst og gott a vita af eim egar rf er . essi rf bankai upp hj mr um daginn.

g urfti a lta draga r mr jaxl, sem reyndist n ekki eins skelfiegt og g hlt. reyndist jaxl-kvikindi heldur vgalegur, me miklar og krftugar rtur sem nu hlfa lei upp heila! Ea svona nstum...... Allavega virtist sem hann hefi veri nnu sambandi vi slmhina kinnholunni og ess vegna var htta skingu. (hljmar hlf dnalega :)

g fr a nldra um a g hefi n ekki huga sklalyfjum en lknirinn ni a sannfra mig eim forsendum a g hefi n varla huga a lta brjta upp mr hlft andliti til a laga etta og betra a gefa lkamanumhjlp measto sklalyfjanna.

J, j mr fannst rkin g en var hundfl yfir essu. g fr og leysti t lyfi, fr me a heim og las fylgiseilinn og allt sem g fann um a netinu. Og viti menn...... kttist s gamla. arna s g gulli tkifri til a lra og prufa!

Undir aukaverkunum er tali upp a htta s a konur fi sveppaskingar leggng. etta vissi g auvita mta vel en fannst dlti merkilegt a lesa etta arna. Og hva gerum vi svo egar sveppurinn sktur rtum? J vi kaupum meiri lyf til a kla honum. annig a eitt lyf leiir af sr anna. Jibb fyrir lyfjafyrirtkin en ekki jibb fyrir okkur :o(

g kva a n skyldi ger tilraun. g vildi koma veg fyrir a f sveppaskingu og tilheyrandi ristilvandaml, skundai t nstu heilsub og byrgi mig upp af llum hugsanlegum sveppadrepandi jurtum, gum meltingargerlum og fullt af slmhsstyrkjandi andoxunarefnum.

essu llu hef g svo dlt mig me sklalyfjunum og g ver a segja a ristillinn hefur sjaldan funkera betur og ekki ber neinum sveppum. Mr hefur bara lii rusuvel!

sta ess a g skrifa ennan pistil er s a mig langar a vekja athygli ykkar essu, vegna ess a g veit a fjlmargir arna ti fara sklalyf nstunni. Miki vri lka frbrt ef a fylgiseli lyfsins sti a hgt vri a bregast vi essari sveppaskingu og jafnvel koma veg fyrir hana me einfldum nttrulegum rum.

nei, myndu sveppalyfin htta a seljast........

Njti dagsins :o)

Kr kveja.
Inga.

Inga Kristjnsdttir
Nringarerapisti D.E.T.
rmla 44 3.h.
Reykjavk
Tmapantanir sma 8995020 ea
etta netfang er vari fyrir ruslrafpsti, arft a hafa Javascript virkt til a skoa a
  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn