Flatbkur - Ptsur

Pistill frSollu - Upplagur matur tmaleysi aventunnar - eiga frystan pitsubotn, skella fyllingu ofan, inn ofn ogBINGO

Skyndibita breytt heilsubita

Saltfiskur, saltkjt og bjgu voru meal ess sem aldrei voru bostlnum mnu heimili egar g var a alast upp. Mir mn hafi upp sitt einsdmi gerst grnmetista 12 ra (1947) mur sinni til mikillar armu. essar kvaranir hennar uru til ess a vi fengum alls kyns rtti sem voru fsir hj hinum annars trlega myndarlegau hsmrum hverfinu. Einn af eim rttum var "tlenskur" me skrtnu og hlf dnalegu nafni. Pissa.

etta var runum 1960 - 70 og mir mn hafi fengi uppskriftina r einhverju dnsku konublainu sem hn var skrifandi a.

S tgfa sem var vinslust hj okkur samanst af mjg grfum heilkorna botni (svo hollur a hann minnti dyramottu) sem var sett heimager tmatssa og san var sardnum raa munstur yfir. Vi krakkarnir elskuum ennan tlenska mat og mamma framleiddi heilu ofnskffurnar af essari dsemd. Nafni fr alltaf soldi fyrir brjsti mr. Einhverju sinni hafi stti komi upp milli mn og vinkonu minnar og sagi hn vi hvern sem heyra vildi: "Mamma hennar Sollu er me piss matinn, g svera."

Sagan

Ptsan rtur snar a rekja til mijararhafslandanna ar sem baka var brau ea flatur braubotn opnum ofnum og a settir tmatar. Eins og svo margt sem verur vinslt byrjar etta a vera ftkra manna matur. Vi tengjum ptsur gjarnan vi talu og a var lka Napol ri 1830 sem fyrsti ptsu staurinn er sagur hafa opna. Antica Pizzeria Port'Alba er nafni og eftir mnum heimildum er hann enn fullu fjri.
a hafa skapast deilur um hva s hin eina sanna ptsa og vildu sumir snillingarnir meina a Pizza Marinara og Pizza Margherita vru hinar einu snna pizzur. Marinara sem er elsta ptsu tgfan er me tmtum, oregano, hvtlauk, kaldpressari lfuolu og basil. Margheritan er tlsku fnalitunum, me tmatssu, mosarella osti og basil. Hn heitir hfui tlsku drottningunni Margheritu fr Savoy sem sat vi hli sins ektamaka og konungs Umberto 1 runum 1878 - 1900. essar tgfur hljma aeins ruvsi en upphalds ptsa eins gs vinar mns. S ptsa gengur undir nafninu Bkolla matselinum. henni er a finna franskar, bernais ssu, nautakjt, ost og nmalaan svartan pipar. essa hugmyndarku flatbku pantar hann sr alltaf ptsusta landsbygginni egar hann ar lei um og fr vatn munninn egar hann talar um ennan upphaldsrtt sinn.


Vinsll skyndibiti

essi flati braubotn sem vi dag kllum flatbku ea ptsu er lklega einn af vinslli skyndibitum heimsins. a sem mr finnst svo frbrt er a a er mjg einfalt a gera etta a virkilega hollum og gum heilsubita....
etta er svo vinsll rttur a flestum lfrnum hrfistum t heimi er a finna mismunandi tgfur af elduum ea hrum ptsum matselinum.
dag er ekkert heilagt egar ptsa er annars vegar og eru til alveg trlega margar uppskriftir af botnum, ptsusum og leggi. g tla a gefa ykkur uppskrift af ptsubotninum sem g b til r lfrnu spelti og vnsteinslyftidufti. essi botn er srstaklega einfaldur og fljtlegur. Hann arf ekkert a standa og hefa sig, heldur verur betri v fyrr sem hann fer ofninn. g blanda gjarnan saman fnu og grfu spelti, i geti notast vi blndu ea nota eingngu grft ea eingngu fnt spelt. San nota g vnsteinslyftiduft sem lyftiefni sta gers og rlti salt. g set urrefnin hrivlaskl og blanda eim saman. Mr finnst essi botn vera lang bestur ef g nota kaldpressaa kkosolu og set g hana t urrefnablnduna. g nota sjandi vatn sem vkva og helli v rlega t deigi mean a er a hrrast. egar etta verur a klu er deigi tilbi. flet g deigi t og forbaka ofninn vi 200c um 3-4 mn.

etta er trlega auveld og fljtleg uppskrift sem gerir a mjg freistandi a skella botn msum tmum slarhringsins. g lt unglinginn minn stundum n mr kl 7 a morgni egar hn setur upp hundsaugun og biur mig trlega fallega um eitthva anna en salat nesti. Pls. lur innan vi 15 mn fr v a g byrja ptsunni ar til hn er komin nestisboxi....
g hvet ykkur til a vera vogu og skapandi eldhsinu, g skal gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi hjlpa ykkur til a ba til ykkar eigin tgfur af srlega girnilegum og hollum ptsum.

Gangi ykkur sem allra best
Solla

Fljtlegir ptsubotnar r spelti

Geitaosta ptsa

Grn ptsa

Banana ptsa m/skkulai

  Prenta Senda etta vin