Tengsl lfsstls og krabbameins - Lkamleg virkni

Skrslan sem vi hfum veri a fjalla um hr Heilsubankanum setur fram nokkrar rleggingar sem gefast best forvrnum vi krabbameini.

Rlegging nmer tv snr a hreyfingu:

Leggi stund hreyfingu sem hluta af daglegu lfi

Markmi hverrar jar tti a vera a helminga ann fjlda sem jist af kyrrsetu hverju 10 ra tmabili

Byrji a leggja stund ltta hreyfingu eins og rska gngu a.m.k. 30 mntur hverjum degi

egar i hafi byggt upp ol, stefni a v a auka hreyfinguna upp 60 mntur, ea stundi krftuga hreyfingu eins og t.d. hlaup 30 mntur, degi hverjum.

Dragi r athfnum sem hafa kyrrsetu fr me sr, eins og sjnvarpshorf.

a er stareynd a lkamleg virkni eins og stundun reglulegrar hreyfingar hefur verndandi hrif gegn krabbameini. Einnig vinnur regluleg hreyfing gegn offitu og ann htt verndar hn einnig manneskjuna beinan htt gegn krabbameini, sem offita eykur lkur .

Lkamleg virkni hefur verndandi hrif gegn ristilkrabbameini og sterkar lkur eru a hn hafi einnig verndandi hrif gegn brjstakrabbameini eftir breytingarskei og gegn krabbameini legi.

Flest samflg dag hafa ra me sr lfsstl sem felur sr mun minni hreyfingu en mannflki hefur tt a venjast. Kyrrseta verur stugt algengari og veldur hn fjlda sjkdma sem ntmasamflagi arf a takast vi.

Hreyfing vinnur ekki bara gegn krabbameini heldur einnig fjlda annarra sjkdma.

Enn meiri hreyfing en s sem hr er mlt me er lkleg til a hafa aukin jkv hrif fr me sr, svo framarlega a flk fari varlega og varist a ofgera sr.

Auvelt tti a byggja inn aukna hreyfingu daglegt lf. Ekki er nausynlegt a taka samfelldan tma stundun hreyfingar, heldur er hgt a n essum tmaramma samanlagri hreyfingu yfir daginn.

annig m ganga rsklega r vegalengdir sem farnar eru vinnu ea egar i urfi a fara kveinna erinda dagsins nn. Hgt er a taka sr stutt hl vinnudeginum og taka stuttan, rskan gngutr og einnig er hgt a skreppa stuttan gngutr kvldin. Velji a ganga egar i hafi fri , sta ess a fara bl og velji stigana sta lyftu.

Krftuga hreyfingu er best a stunda annig a i megi hafa gaman af og ekki sst fylgd me fjlskyldu ea vinum. M ar nefna sund, hlaup, dans, siglingar, hjlreiar, fjallgngu, lkamsrkt ea hprttir eins og ftbolta ea badminton.

Gott dmi um krftuga hreyfingu er s sem hefur fr me sr a vi svitnum vel og hjartsltturinn hkkar 60 - 80% af hmarkshraa.

Flk sem vinnur kyrrsetuvinnu tti srstaklega a gta ess a stunda reglulega hreyfingu.

  Prenta Senda etta vin