B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauđsynlegt blóđrásinni, minnkar kólestról í blóđi, er ćđavíkkandi og lćkkar ţví blóđţrýsting. Ţađ gerir húđinni gott, eykur ţol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Ţađ styđur viđ taugakerfiđ, kemur ađ efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuđlar ađ sýruframleiđslu í meltingarkerfinu og hjálpar ţannig til viđ meltinguna.

B3 vítamín er nauđsynlegt viđ myndun kynhormóna (estrógens, prógesteróns og testósteróns). Ţađ getur reynst vel í međferđ gegn flogaveiki sé ţađ tekiđ inn međ flogaveikilyfjum. B3 vítamín hefur hjálpađ ţeim sem stríđa viđ geđklofa og önnur geđrćn vandamál.

Skortseinkenni geta veriđ sjúkdómurinn Pellagra (húđangur) ásamt öđrum einkennum svo sem sárum í munni, orkuleysi, ţunglyndi, niđurgangi, sljóleika, hausverk, meltingartruflunum, svefnleysi, lystarleysi, húđvandamálum, veikleika í vöđvum, sársauka í útlimum og lágum blóđsykri.

Viđ fáum B3 vítamín úr nautalifur, ölgeri, brokkólí, gulrótum, osti, kornhveiti, döđlum, eggjum, fiski, mjólk, salthnetum, svínakjöti, kartöflum, tómötum og heilkornavörum.

Jurtir sem innihalda B vítamín eru međal annars alfa alfa spírur, burdock root, kattarmynta, cayenne, kamilla, haugarfi, augnfró, fennelfrć, lakkrísrót, netlur, hafrastrá, steinselja og piparmynta.

Eiturvirkni er afar sjaldgćf, gćti komiđ fram eftir 100 mg daglega inntöku.

  Prenta Senda ţetta á vin