Eplasalat

˝ hvítkálshaus
2 grćn epli
1 búnt ferskar kryddjurtir, t.d. kóríander eđa steinselja
˝ dl ristađar heslihnetur*
salatdressing:
1 dl kasjúhnetur* lagđar í bleyti í a.m.k.2 klst (má vera meira)
ž dl vatn
1-2 msk sítrónusafisítrónusafi
1 msk lífrćnt dijon sinnep*
2 hvítlauksrif
2 döđlur*
1 tsk gott lífrćnt karrý*
smá himalaya eđa sjávarsalt

Rífiđ hvítkál og epli í fínu rifjárni, ég nota járniđ sem býr til örţunnar sneiđar, og setjiđ í skál. Fínt saxiđ kryddjurtirnar og ristiđ heslihneturnar og setjiđ útí.
Setjiđ kasjúhnetur + vatn + sítrónusafa í blandara og blandiđ saman.  Setjiđ   sinnep + döđlur + hvítlauk + smá salt + karrý útí blandarann og blandiđ ţar til ţetta er orđiđ silkimjúkt. Helliđ sósunni yfir grćnmetiđ og blandiđ saman. Ţetta salat er mjög gott međ alls konar réttum bćđi úr dýra og jurtaríkinu.

*fćst frá Himneskri hollustu

  Prenta Senda ţetta á vin