Pönnubrauğ 4 stk
  •       3 dl spelt (fínt malağ eğa heilhveiti)
  •       1 tsk lyftiduft
  •       1?2 tsk salt
  •       1 msk olía
  •       1 1/2 dl AB mjólk

Blandiğ şurrefnunum saman í skál.
Helliğ vökvanum í skálina meğ şurrefnunum og hræriğ öllu saman.
Best er ağ nota guğsgafflana

Mótiğ 4 flöt brauğ og steikiğ á heitri pönnu meğ olíu á.
Şetta er einföld og góğ uppskrift sem einfalt er ağ breyta eftir stuği og stemningu.
Gott er ağ bæta útí deigiğ t.d:
Ferskum kóríander og hvítlauk eğa Cashewhnetum,  kanil og hlynsırópi.
Best er ağ rista cashewhneturnar á pönnu og mala şær.

Uppskriftin er líka fín í bökubotn, einn stóran eğa nokkra litla eğa pizzabotn.
Í pizzabotn şarf tvöfalda uppskrift + oregano og pipar. Fletja útá bökunarplötu og forbakaği í ca 5 mín viğ 180°.

  Prenta Senda şetta á vin