Perlur og annađ smádót

-Ef börnin eru að perla og perlurnar fara út um allt þá er bara að skella nælonsokk á ryksuguna og sjúga perlurnar upp, taka sokkinn og tæma í perluboxið. Sparar bakið ;-)

  Prenta Senda ţetta á vin