Endurvinnslutunnan

Gámaþjónustan hf. hefur frá síðustu áramótum boðið fólki upp á sérstaka endurvinnslutunnu. Hægt er að setja allt sem hægt er að endurvinna í tunnuna og er hún tæmd á fjögurra vikna fresti.

Þar má setja allan pappír og bylgjupappa, fernur, málma (niðursuðusdósir) og plast. Pappírinn má setja beint í tunnuna en annað þarf að fara í aðskilda plastpoka.

Það er algengt að fólk flokki ekki sorp þar sem því finnst svo mikil fyrirhöfn að koma því á endurvinnslustöðvarnar. Núna ætti þar af leiðandi ekkert að vera í veginum. Frábær þjónusta sem styður okkur í að hugsa betur um umhverfið.

Það kostar 990 krónur að nota sér þessa þjónustu. Hægt er að panta hana í síma 535 2510 eða á netfanginu Şetta netfang er variğ fyrir ruslrafpósti, şú şarft ağ hafa Javascript virkt til ağ skoğa şağ og koma þeir með tunnurnar heim að dyrum.

Leiðbeiningar um notkun tunnunnar hér.

  Prenta Senda şetta á vin