Hr blrstingur og matari

egar hjarta dlir bli um lkamann, rstist bli t veggi anna. Hj flki sem jist af of hum blrstingi er essi rstingur elilega hr.

Blrstingur er mldur og skrur me tveimur gildum. Annars vegar efri mrk sem standa fyrir slagbilsrsting (systolic pressure) og hins vegar neri mrk sem standa fyrir lgbilsrsting (diastolic pressure).

Efri mrkin eru mld egar hjarta dregst saman og dlir bli t arnar, vi etta hkkar rstingurinn slagum lkamans og nr hmarki vi lok hjartasamdrttarins. Neri mrkin eru tekin egar hjarta hvlist milli samdrtta, bli rennur t eftir slagakerfinu og vi a lkkar slagarstingurinn sem nr lgmarki rtt ur en hjarta dregst saman aftur.

Ef hkkun er blrstingi arf hjarta a hafa meira fyrir v a dla ngjanlegu magni bls til allra vefja lkamans. Afleiingar hrstings geta leitt til nrnabilunar, hjartabilunar og hjartafalls, auk ess sem hann eykur lkurnar heilablingum og veldur hann aklkun, vtt og breitt um lkamann.

Hr blrstingur getur fari hljtt og oft finnur flk ekki fyrir neinum einkennum fyrr en arir fylgikvillar fara a gera vart vi sig. ess vegna hefur hrstingur oft veri kallaur "Hljur moringi". Algengustu einkenni eru hins vegar hfuverkir, svitakst, hraur pls, andnau, svimi og sjntruflanir.

Elilegur blrstingur er ef efri mrk eru undir 130 og neri mrk undir 85. Ef blrstingurinn mlist hrri en 140/90 hvld er um a ra hrsting.

Orsk hrstings er ekkt en nokkra httutti er vita um. eir eru m.a. tbaksreykingar, streita, hreyfingaleysi offita, lyfjaneysla og mikil neysla salts. Einnig leika erfir stra rullu egar kemur a hrstingi. Arir httuttir sem sna a matari eru ltil neysla trefjum, of mikil neysla sykurs, neysla slmrar fitu og ltil neysla grar fitu (sj Enga fituflni - takk) og matari sem inniheldur lti af kalki, magnesum og C-vtamni.

Sumir sjkdmar geta leitt til hrstings og er tala um annarrar gru hrsting. essir sjkdmar eru jafnvgi hormnabskap, nrnasjkdmar, xli og renging um.

Matari:

a sem skiptir mestu mli varandi gildi mataris er a koma sr kjryngd ar sem offita getur veri str httuttur.

Auka skal neyslu grnmeti, vxtum, baunum, korni, hnetum og frjum. Grnmetistur eru almennt me lgri blrsting en arir og jst sjaldnar af hrstingi og rum hjartasjkdmum. essi munur liggur ekki minni neyslu salti heldur frekar er matari eirra sem eru grnmetistur, rkara af kalum, flknum kolvetnum, gum fitusrum, trefjum, kalki, magnesum og C-vtamni.

Tegundir sem flk me hrsting tti a leggja srstaklega herslu a hafa matari snu eru: Seller, hvtlaukur, laukur, hnetur og fr, feitur fiskur, grnt laufgrnmeti, heilkorn og baunir og tegundir sem eru rkar af C-vtamni eins og spergilkl og strusvextir.

Rannsknir hafa snt a seller hefur tluver hrif til lkkunar blrstingi. Dmi er um mann sem ni a lkka blrsting sinn r 158/96 niur 118/82 eftir a hafa bora 150 grmm af selleri dag eina viku. a er allavega ess viri a prfa.

Hreinsa skal allt salt r funni. Skoi innihaldslsingar og forist allt sem stendur "salt", "soda", "sodium" ea "Na". Forist einnig allar vrur sem innihalda MSG, bkunarsda, niursuuvrur sem ekki eru merktar salt- ea sodium lausar og noti ekki sojassu.

tbi ykkur ferska grnmetis- og vaxtasafa (sj Hreinir djsar). Srstaklega er mlt me raurfum, gulrtum, selleri, slberjum, trnuberjum, strusvxtum, steinselju, spnati og vatnsmelnu.

Mlt er me a teknar su inn 2 msk. af hrfrolu daglega.

Sneii hj drafitu. Ski frekar prtein plnturki, r korni og baunum.

Forist me llu fengi, koffein og tbak.

Anna sem gott er a hafa huga: Stundi reglulega lkamsjlfun, eins og t.d. 30 mntna gngu, risvar viku. Passi upp a f ngan svefn. Forist streitustand eins og mgulegt er.

  Prenta Senda etta vin