Ólífu "tapenade"
200 gr. grænar steinlausar ólífur
2 pressuð hvítlauksrif
2 msk kapers
2 msk jómfrúarólífuolía
Nýmalaður svartur pipar

Allt maukað saman í matvinnsluvél.

Notist með brauði, sem sósa með mat eða jafnvel pizzusósa fyrir þá sem ekki þola tómata.

 

 

Inga Kristjánsdóttir

Næringarþerapisti D.E.T.

Ármúæa 44 3.h.

S 8995020

Þetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það

  Prenta Senda þetta á vin