Skađleg efni í plasti

Ţalöt eru efnasambönd sem međal annars eru notuđ til ađ mýkja plast. Einnig eru ţau algeng í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri.

Vísindamenn viđ háskólann í Rochester í New York fylki í Bandaríkjunum hafa komist ađ tengslum ţalata viđ offitu og insúlínţol. Niđurstađan fékkst eftir ađ ţeir rannsökuđu gögn úr viđamikilli könnun á nćringu og heilbrigđi karlmanna og náđi hún til áranna 1999 til 2002.

 

Áđur hafa vísindamenn fundiđ tengsl ţalata viđ ófrjósemi. Rannsóknir á dýrum sýndu ađ ţalöt draga úr testesterónmagni í líkamanum og rannsóknir á mönnum hafa sýnt ađ ţalöt valda fćkkun á sćđisfrumum hjá körlum.

Lágt testesterónmagn er taliđ tengjast insúlínţoli og offitu.

 

Ástćđa er ţví til ađ minnka notkun á mjúkum plastflöskum undir drykkjarvatn. Flestir nota slíka brúsa í líkamsrćktinni og er mun betra ađ fjárfesta í brúsum úr hörđu plasti.

Einnig skal varast ađ vera sífellt ađ nota sömu gosflöskuna međ ţví ađ fylla hana aftur og aftur af vatni. Algengt er ađ fólk er međ slíkar flöskur á borđinu hjá sér í vinnunni. Mun betra er ađ standa oftar upp og drekka úr glasi eđa bolla.

  Prenta Senda ţetta á vin