Kolefnismerktar v÷rur

Morgunbla­i­ sag­i frß ■vÝ Ý vikunni a­ stŠrsta verslunarke­ja Bretlands vŠri a­ undirb˙a kolefnismerkingar ß sÝnum v÷rum.

Verslunarke­jan Tesco Štlar a­ upplřsa ß umb˙­um um hversu mikil koldÝoxÝ­losun hafi fylgt ■vÝ a­ b˙a til v÷ru og koma henni Ý hillu verslunar. Ůarna er tali­ me­ koldÝoxÝ­losun sem hlřst af framlei­slunni sjßlfri, flutningi v÷runnar Ý verslun og sem fellur til Ý s÷luferlinu sjßlfu.

Tesco upplřsir a­ fyrstu skrefin ver­a a­ kosta rannsˇkn sem mun vera Štla­ a­ finna ˙t a­fer­ til a­ reikna ˙t "kolefnisinntak" v÷runnar.

Ůa­ var bandarÝska tÝmariti­ Orion sem greindi frß ■essu og kom ■ar fram a­ matv÷rur eru fluttar a­ me­altali um 2.400 kÝlˇmetra lei­ ß­ur en ■Šr eru bornar ß bor­ Ý BandarÝkjunum.

Ůa­ ver­ur stˇrt skref ■egar allar v÷rur ver­a or­nar kolefnismerktar, ■annig a­ vi­ neytendur getum vali­ ■ß v÷ru sem hefur minnstu mengun Ý f÷r me­ sÚr.

  Prenta Senda ■etta ß vin