„Heilsuefling Hildar“ Grunnnámskeið

kr.48.000,00

„Heilsuefling Hildar“ grunnnámskeiðið stendur yfir í fjórar vikur.

Deildu þessum upplýsingum

Out of stock

Flokkur: .

Lýsing

„Heilsuefling Hildar“

Grunnnámskeiðið stendur yfir í fjórar vikur. Á þeim tíma er unnið að því að taka allt út úr mataræðinu sem getur staðið í vegi fyrir heilun líkamans, bætt er inn því sem styður við þetta ferli og horft er til þess hvernig við getum stutt okkur sjálf á þessari vegferð.
Í hverri viku eru lagðir inn fyrirlestrar, verkefni og ýmis ítarefni sem þátttakendur fara í gegnum. Hægt er að leggja spurningar fyrir Hildi sem hún svarar vikulega og þátttakendur fá aðgang að Facebook hópi þar sem fólk getur stutt hvert annað og deilt með hverju öðru vegferð sinni og uppgötvunum.