MataræðiÝmis ráð

Kókosolía

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita – sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í …

READ MORE →
HeimiliðSnyrtivörur

Góðar aðferðir við flösu

Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …

READ MORE →