Nýjustu Greinar

Var komin með sjálfsvígshugsanir og fannst hún byrði á fjölskyldunni
Upphaflega birt af Sylvíu Rut Sigfúsdóttur á visir.is þann 11. október 2020, 09:03 Hildur M. Jónsdóttir þjáðist í áratugi vegna verkja og vanlíðanar tengdum sjálfsónæmissjúkdómum og öðrum krónískum kvillum, sem bæði voru meðfæddir og áunnir. Hildur var orðin öryrki og nálægt því að gefast upp, en náði að lokum að …

Hverjum myndi detta í hug að fasta á aðventunni?
Í dag er vika liðin af desember og flestir farnir að huga að jólum, gera og græja, auk þess að gera sitt besta í að halda í hefðir eins og jólahlaðborð, jólaglögg, jólasmörrebröð og hvað það allt heitir sem fólk keppist við að merkja við á dagatalinu, allavega í venjulegu …

Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku
Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Eins og ég …

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?
Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum. Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …