Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Möndlu- og kókoskonfekt

  • 125g möndlur*
  • 125g kókosflögur*
  • 150-200g lífrænar döðlur*
  • 1 dl heimagert súkkulaði (sjá hér)
  • ¼ tsk möndludropar (þið fáið góða dropa í heilsubúðum) – hægt að nota vanilluduft eða dropa ef þið eruð ekki fyrir möndludropana

Byrjið á að setja möndlurnar í matvinnsluvélina og mala þær smátt. Síðan bætið þið döðlum + súkkulaði + möndludropum/vanilludufti útí. Þegar þetta hangir vel saman og auðvelt er að móta kúlur úr deiginu þá er það tilbúið. Mótið litlar kúlur, setjið á disk eða annað ílát og inní frysti. 
Þessar líkjast þeim sem amma gerði í den………

*fæst lífrænt frá Himneskri hollustu

Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

Previous post

Jólakonfekt

Next post

Appelsínukonfekt

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *