JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Súkkulaðibitakökur í hollari kantinum :)

Systir mín var að dunda sér við að breyta uppáhalds jólasmákökum okkur systkinanna yfir í hollari áherslur og ég get ekki beðið eftir að prófa 1/2 bolli smjör (ca. 100 g) 3/4 bolli Agave-sýróp (eða eitthvað annað sýróp) 1/4 bolli Xylitol 1 stk. egg 1 bolli heilhveiti 1/2 bolli spelt …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Lífrænt múslíkonfekt

5 dl haframúslí m/lífrænu súkkulaði* 2 ½ dl heimagert súkkulaði (sjá hér) Setjið múslíið í skál og hellið súkkulaðinu yfir. Blandið þessu vel saman. Notið teskeið til að setja þetta á disk eða annað ílát og setjið svo inn í ísskáp eða frysti. Tekur um 10 mín að verða tilbúið í …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Appelsínukonfekt

125g kókosflögur* 200g möndlur* 350g döðlur* 2-3 msk rifið appelsínuhýði (af lífrænum appelsínum) Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman. Deigið er tilbúið þegar þetta hangir vel saman og auðvelt er að forma úr þessu kúlur. Mótið kúlur úr deiginu og geymið í frysti eða kæli. Ef afgangur er …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Möndlu- og kókoskonfekt

125g möndlur* 125g kókosflögur* 150-200g lífrænar döðlur* 1 dl heimagert súkkulaði (sjá hér) ¼ tsk möndludropar (þið fáið góða dropa í heilsubúðum) – hægt að nota vanilluduft eða dropa ef þið eruð ekki fyrir möndludropana Byrjið á að setja möndlurnar í matvinnsluvélina og mala þær smátt. Síðan bætið þið döðlum + …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Hollt súkkulaði!!

Ég rakst á þessa uppskrift hjá henni Sollu. Það er svo sorglegt að geta ekki leyft sér að borða súkkulaði en nú er lausnin komin – heimalagað súkkulaði. En það þarf þó að gæta hófs í neyslu á þessu sælgæti sem og öðrum sætindum. En dembum okkur í súkkulaðigerðina. 1 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Páskaegg úr heimalöguðu súkkulaði

Uppskrift: 1 meðalstórt egg eða 2 minni Formin fást í versluninni Pipar og Salt Klapparstíg og eru til í mismunandi stærðum. Páskaegg Fyrst þarf að búa til eigið súkkulaði: 1 dl lífrænt kakóduft ½ dl kaldpressuð kókosolía ½ dl kakósmjör ½ dl agavesýróp Setjið kakóduft + kókosolíu (fljótandi) + kakósmjör …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Heimalagað páskaegg úr Carob súkkulaði

Fann þessa uppskrift inn á heimasíðunni hjá Grænum Kosti – grunar að hún Solla eigi heiðurinn af henni Carob-páskaegg 200 gr carobella 200 gr sojabella Brjótið plöturnar & setjið í skál & bræðið yfir vatnsbaði við vægan hita. Hrærið í & blandið carobella & sojabellanu saman þegar það hefur bráðnað. …

READ MORE →
súkkulaði
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Konfekt

Ljúffengur pistill frá Sollu Heil og sæl öllsömul Þá styttist óðum í jólin. Það er oft erfitt að bíða eftir að langir og dimmir dagar líði þegar maður er lítil manneskja. Það sem ég hef gert í gegnum tíðina með mínum dömum er að dreifa huganum við konfektkúlugerð. Þetta er …

READ MORE →