Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Lífrænt múslíkonfekt

  • 5 dl haframúslí m/lífrænu súkkulaði*
  • 2 ½ dl heimagert súkkulaði (sjá hér)

Setjið múslíið í skál og hellið súkkulaðinu yfir. Blandið þessu vel saman. Notið teskeið til að setja þetta á disk eða annað ílát og setjið svo inn í ísskáp eða frysti. Tekur um 10 mín að verða tilbúið í frysti. Geymist best í frysti.

*fæst lífrænt frá Himneskri hollustu

Previous post

Appelsínukonfekt

Next post

Tómatsúpa frá Zanzibar

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.