Fyrsta beina útsending Hildar í Heilsubankanum 2 feb. 2019
Hildur, stofnandi og ritstjóri Heilsubankans, ætlar að koma reglulega í beinar útsendingar og ræða með hvaða hætti við getum tekist á við vaxandi heilsuleysi okkar og hún mun velta fyrir sér hvað er í veginum fyrir því að fólk nái tökum á heilsu sinni og vellíðan.