Kaldar hendur og fætur
Greinar um hreyfinguHreyfing

Kaldar hendur og fætur

Ef að hendur og fætur eru alltaf kaldar eða þú finnur fyrir dofatilfinningu í útlimum, þá getur verið að þú þjáist af minnkaðri blóðhringrás. Önnur einkenni eru æðahnútar, brjóst- og fótaverkir og sjónin gæti verið að daprast. Léleg hringrás kemur oftast fram hjá kyrrsetufólki, fólki yfir fimmtugt, reykingar- og drykkjufólki …

READ MORE →
Greinar um hreyfinguHreyfingViðtal - hreyfing

Viðtal við Hrafnhildi Sigurðardóttur

Fyrir um tveimur mánuðum rak ég augun í smá grein um unga konu sem var búin að þróa svo sniðug námskeið fyrir börn í tengslum við tónlist. Ég ákvað að klippa þetta út og hafði í huga að hafa samband við hana og fá að heyra frekar út á hvað …

READ MORE →
Hreyfing og mataræði
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hreyfing og mataræði

Það var áhugavert að lesa um daginn um rannsókn á hreyfingu barna. Ekki að hún segði mér eitthvað nýtt en gott að sjá þetta svart á hvítu. Samkvæmt niðurstöðu stórrar rannsóknar sem gerð var í Skotlandi, er aukin hreyfing barna ekki nægjanleg til að vinna bug á offitu. Börnin voru …

READ MORE →
Mikilvægi hreyfingar
Greinar um hreyfinguHreyfing

Mikilvægi hreyfingar

Við vitum öll hve nauðsynlegt það er að stunda einhverja hreyfingu. Öll hreyfing er góð og best er, ef að hún er regluleg. Hreyfing, hver svo sem að hún er, á að vera hluti af daglegu lífi hverrar manneskju. Ekki bara til að halda líkamsvigtinni í lagi, heldur og ekki …

READ MORE →
Rétt líkamsbeiting
Greinar um hreyfinguHreyfing

Rétt líkamsbeiting

Rétt líkamsbeiting er ekki síður mikilvæg til að halda heilsu, en regluleg hreyfing og þjálfun líkama og hugar. Regluleg hreyfing er fyrir okkur mannfólkið meira en bara að halda góðri heilsu, hún er líka gott mótvægi við streitu. Það þarf líka alltaf að huga að góðri líkamsstöðu við það sem …

READ MORE →
Hversu mikil hreyfing?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hversu mikil hreyfing er nóg?

Nú fer í hönd tími hátíða, matarboða, hvíldar og gleði. Þetta er kannski ekki akkúrat tíminn sem við erum mikið að huga að hreyfingu en flestir ætla sennilega í einhvers konar átak í janúar. En afhverju að bíða? Það er enginn að tala um að þú þurfir að fara í …

READ MORE →
Æfingar fyrir skrifstofufólk
Greinar um hreyfinguHreyfing

Æfingar fyrir skrifstofufólk – Liðleikaþjálfun

Grein skrifuð af Völu Mörk, iðjuþjálfa, einkaþjálfara og kettlebellsþjálfara   Aftanverð læri Standa við stól, með hendur á stólbaki, bakið beint, halda herðablöðum saman, horfa fram. Setja mjaðmirnar aftur, draga andann grunnt 5 sinnum og síðan djúpt andvarp (öndunaraðferð sem “gabbar” vöðvana til að slaka á). Endurtaka nokkrum sinnum. Mjóbak …

READ MORE →
Skrifstofuslökun
Greinar um hreyfinguHreyfing

Slökun líkamans á skrifstofunni

Grein skrifuð af Völu Mörk, iðjuþjálfa, einkaþjálfara og kettlebellsþjálfara Það eru tengsl milli andlegrar vellíðunar og líkamsstöðu. Prófið bara að hugsa eitthvað jákvætt, brosa síðan ýktu brosi og reyna svo að hugsa eitthvað dapurt. (Er það hægt?) Standið/sitjið eins og þráður væri frá toppi höfuðs og upp. Réttið vel úr …

READ MORE →
Tai Chi
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tai Chi

Tai chi er ævafornt, kínverskt æfingakerfi sem nýtur sífellt meiri vinsælda á Vesturlöndum. Það sem Tai chi gerir meðal annars, er að það losar um spennu í líkamanum, vinnur á móti streitu, eflir ónæmiskerfið, eykur styrk og sveigjanleika líkamans og hefur jákvæð áhrif á blóðrás. Sagan segir að uppruni Tai …

READ MORE →
Göngum
Greinar um hreyfinguHreyfing

Göngum úti í guðsgrænni náttúrunni

Náttúran skartar að vísu ekki sínum grænasta lit þessar vikurnar og mánuðina en margir líta þó svo á að hún skarti sínu fegursta á dögum eins og hafa verið upp á síðkastið. Froststillur og gullfalleg birtan hafa náð að fanga augu okkar og upplifun. Það er gríðarlega mikið framboð af …

READ MORE →