Heimilið á að vera sá staður sem okkur líður best á og þar sem við erum örugg og afslöppuð.

Hér birtast greinar um fólkið sem býr saman undir einu þaki, um vörurnar sem það notar og umhverfið sem það skapar sér.

Nýjustu Greinar

HeimiliðSamfélagiðVinnan

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …

READ MORE →
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Opnum gluggana

Árangursríkasta leiðin til að losna við sýkla úr umhverfi okkar er að opna gluggana á hýbýlum okkar og vinnustöðum. Þetta er ódýrasta og einfaldasta leiðin til hreinna lofts og bættrar heilsu. Þetta kom fram í The Public Library of Science journal. Rannsókn var gerð af breskum rannsakendum við Imperial College …

READ MORE →
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Of mikið hreinlæti?

Fimm sinnum fleiri Bandaríkjamenn bera ofnæmisvalda í sér, heldur en áður. Samkvæmt bandarískri rannsókn, sem fram fór á árunum 1988 til 1994, kemur fram að ríflega 50% Bandaríkjamanna á aldrinum 6 – 59 ára bera ofnæmisvalda í sér og það er allt að fimm sinnum hærri tala en sams konar …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Óeðlileg tengsl lækna og lyfjafyrirtækja

Við hér á Heilsubankanum, höfum verið að skoða óeðlileg tengsl lyfjafyrirtækja við almenning og læknastéttina, hér á landi. Við erum að sjálfsögðu ekki með burði til að fara í djúpa rannsóknarvinnu en fróðlegt væri að vita hvort slíkar rannsóknir hafa farið fram hér á landi. Það er grafalvarlegt mál, ef …

READ MORE →
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Mengun skaðleg lungum barna

Morgunblaðið sagði um helgina frá rannsókn sem gerð var í Kaliforníu í Bandaríkjunum á áhrif mengunar frá umferð á lungu barna. Rannsóknin bendir til að sterk tengsl séu á milli loftmengunar frá hraðbrautum og langtíma lungnaskaða í börnum. Lungnaskaðinn er einkum rakinn til örsmárra agna sem koma frá útblæstri bifreiða. …

READ MORE →
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Lækkun kynþroskaaldurs hjá stúlkum

Það er sláandi staðreynd að í dag er algengt að stúlkur fari á kynþroskaskeið mun yngri en áður var. Ekki er ljóst hvað veldur en vitað er að breytingar á hormónastarfsemi ráða þar miklu. Í Bandaríkjunum hefur kynþroskaaldur stúlkna lækkað svo mikið að talað er um að færa “eðlileg mörk” …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Kynferðislegar vísanir hafa neikvæð áhrif á ákvarðanatöku hjá karlmönnum

Það eitt að reka augun í fallega konu er nóg til að koma karlmönnum í klandur þegar kemur að ákvarðanatöku, samkvæmt nýlegri rannsókn. Áhrifin jukust með hækkandi magni testesteróns. Þetta kemur fram á vef BBC en rannsóknin var gerð í Belgíu. Menn sem höfðu samþykkt að taka þátt í leik …

READ MORE →
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif rafsviðs í svefnherberginu

Á meðan við sofum vinnur líkaminn að viðgerðum og uppbyggingu á sjálfum sér. Því ferli er stýrt með mjög veikum rafboðum sem berast auðveldlega um líkamann þar sem hann er að mestu úr vatni og vatn leiðir rafmagn vel. Hins vegar er ýmislegt sem getur truflað þessa uppbyggingu líkamans meðan …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Tölvupóstur er tímaþjófur

Oft er tölvupóstur óþarfur og getur hann verið mikill og kostnaðarsamur tímaþjófur hjá fyrirtækjum. Samkvæmt evrópskri rannsókn sem framkvæmd var af símafyrirtæki, nota stjórnendur fyrirtækja upp í 2 klukkustundir á dag, einvörðungu í tölvupóstsamskipti. Um 30% af þessum samskiptum voru flokkuð sem ónauðsynleg eða ótengd störfum stjórnendanna. Önnur niðurstaða könnunarinnar …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Dæmisaga

Mér hefur verið tíðrætt um þann asa sem einkennir samfélagið okkar og ég er sjálf stöðugt að vinna að því að einfalda líf mitt til að ég geti á sem bestan hátt notið hvers dags og þess sem hann hefur upp á að bjóða. Ég fann þessa skemmtilegu dæmisögu á bloggsíðunni …

READ MORE →