Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Opnum gluggana

Árangursríkasta leiðin til að losna við sýkla úr umhverfi okkar er að opna gluggana á hýbýlum okkar og vinnustöðum. Þetta er ódýrasta og einfaldasta leiðin til hreinna lofts og bættrar heilsu. Þetta kom fram í The Public Library of Science journal. Rannsókn var gerð af breskum rannsakendum við Imperial College …

READ MORE →
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif rafsviðs í svefnherberginu

Á meðan við sofum vinnur líkaminn að viðgerðum og uppbyggingu á sjálfum sér. Því ferli er stýrt með mjög veikum rafboðum sem berast auðveldlega um líkamann þar sem hann er að mestu úr vatni og vatn leiðir rafmagn vel. Hins vegar er ýmislegt sem getur truflað þessa uppbyggingu líkamans meðan …

READ MORE →
Skaðleg efni í plasti
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaðurMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Skaðleg efni í plasti

Þalöt eru efnasambönd sem meðal annars eru notuð til að mýkja plast. Einnig eru þau algeng í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri. Vísindamenn við háskólann í Rochester í New York fylki í Bandaríkjunum hafa komist að tengslum þalata við offitu og insúlínþol. Niðurstaðan fékkst eftir að þeir rannsökuðu gögn úr …

READ MORE →
Bisphenol A
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Bisphenol A – eiturefni í pelum og öðrum plastílátum

Um þessar mundir er mikil vakning gegn ýmsum eiturefnum sem eiga greiðan aðgang að líkama okkar. Eitt af þessum efnum er bisphenol A sem oft er táknað með #7 á plastumbúðum. Þetta efni er gríðarlega algengt í plastílátum, drykkjarflöskum og matarílátum úr plasti, innan í niðursuðudósum og í pelum. Efnið …

READ MORE →
Pottar og pönnur
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Pottar og pönnur

Úrval potta og panna er stöðugt að aukast og framboðið er gríðarlegt. Verðin hlaupa frá nokkrum þúsundköllum í hundruðir þúsunda. Mikið er um teflonhúðaða potta, potta úr ryðfríu stáli og svo hinu svokallaða skurðlæknastáli. Álpottarnir virðast vera að hverfa af markaði en eitthvað er til af glerhúðuðum járnpottum.   Álpottar …

READ MORE →
Örbylgjuofn
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif örbylgjuhitunar á mat

Mikið hefur verið skeggrætt um áhrif örbylgjuofna í matargerð síðustu ár og áratugi. Sumum finnst örbylgjuofninn hið mesta þarfaþing og nota hann við hverja matseld. Aðrir vilja ekki sjá hann, finnst maturinn slepjulegur og óspennandi eftir örbylgjuhitunina. Ljóst er að matur missir nokkuð af næringargildi sínu við hitun, einhver ensím …

READ MORE →