Heilsa

Mikilvægi svefns

Svefn er okkur gríðarlega mikilvægur og við finnum hve nauðsynlegur hann er þegar við sofum ekki nóg. Talið er að Bandaríkjamenn hafi sofið að meðaltali 10 klst á sólarhring áður en að ljósaperan var fundin upp. Nú er talið að þeir sofi að meðaltali 7 klst á sólarhring. Það er …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Góð ráð við svefnleysi

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir almenna góða líðan og úthald. Þrátt fyrir það er um þriðjungur fólks sem þarf að takast á við tímabundna svefnörðugleika á einum eða öðrum tíma yfir ævina. Hver sem orsökin er fyrir svefnleysinu þá er mikilvægt að festast ekki í kvíða og …

READ MORE →
Rafsegulsvið í barnaherbergjum
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rafsegulsvið og eitruð efnasambönd í barnaherbergjum

Mörg börn hafa örugglega fengið nýjar leikjatölvur í jólapakkanum eða einhver af hinum fjölmörgu raftækjum sem eru í boði inn í barnaherbergið. Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu um daginn sem unnin var upp úr frétt frá Politiken er sagt frá að börn séu viðkvæmari fyrir eitruðum efnasamböndum en fullorðinir og eru …

READ MORE →
Melatonín
FæðubótarefniMataræði

Melatonín

Hormónið Melatonín myndast aðallega í heilaköngli. Þetta er gríðarlega mikilvægt hormón sem álitið er að fínstilli líkamsklukkuna í okkur. Rannsóknir sýna að Melatonín hefur sennilega mörgum öðrum mikilvægum hlutverkum að gegna. Mikilvægast er hvað það er öflugt andoxunarefni. Á þann hátt vinnur það gegn öldrun og á sama hátt getur …

READ MORE →
Andoxunarefni
FæðubótarefniMataræði

Andoxunarefni

Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn sindurefnum eða þess sem kallast á ensku “free radicals”. Þessi sindurefni eru atóm eða flokkur atóma sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir. Sindurefnin geta skaðað lifandi frumur, veikt ónæmiskerfið og leitt til myndunar sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma og krabbameins. …

READ MORE →