Heilsa

Psoriasis

Psoriasis eru hrúður- eða hreisturblettir á líkamanum. Það er óalgengt að það komi fram fyrir 15 ára aldur og kemur jafnt hjá konum sem körlum. Húðin endurnýjar sig of hratt, þannig að hún þykknar og myndar hrúðursvæði sem fylgir roði og hiti. Um það bil 1 af hverjum 10 psoriasiseinstaklingum …

READ MORE →
vax og lím
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður lími og vaxi úr fötum?

Ef lím eða vax fer í fötin, setjið dagblað yfir blettinn og straujið yfir á lágum hita, nær öllu úr.

READ MORE →