Jólapappír
EndurvinnslaUmhverfið

Jólapappírinn

Það er gríðarlegt auka pappírsflóð sem myndast í kringum jólahátíðina. Endurvinnslustöðvarnar byrja að finna fyrir auknu álagi strax í október þegar verslanirnar fara að taka upp jólavörurnar og allar umbúðirnar fara að fljóta inn á Sorpu. Gríðarlegt magn alls kyns prentaðs efnis fer í umferð og sem betur fer fara …

READ MORE →
Munum að endurvinna pappír
UmhverfiðUmhverfisvernd

Minnkandi notkun á pappír

Að minnka notkun pappírs er mikilvægt atriði þegar kemur að umhverfisvernd. Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða nú pappírslaus viðskipti og var frétt á dögunum um að flugfarseðlar á pappír, heyrðu nú brátt sögunni til. Alþjóðasamtök flugfélaga hafa unnið markvisst að þessu undanfarin ár og stefnt er að því að þann 1. …

READ MORE →