hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →
Colostrum - broddur
FæðubótarefniMataræði

Colostrum

Til er fæðubótaefni sem nefnist Colostrum. Þetta er svokallaður broddur eða þunnur, gulleitur vökvi sem er fyrsti vísir að mjólk sem kemur úr spendýrum eftir fæðingu afkvæmis. Broddurinn inniheldur hátt gildi próteina, ensíma og vaxtaraukandi efni. Einnig inniheldur hann varnarefni sem hjálpa til við að verja afkvæmið fyrir sýkingum. Í …

READ MORE →
Avacado er magnesíumríkt matvæli
FæðubótarefniMataræði

Magnesíum

Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða, veldur depurð og taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, …

READ MORE →
Spergilkálfræ
JurtirMataræði

Spíruð spergilkálsfræ

Við höfum sagt frá því hér áður að í spergilkáli er sérstaklega mikið af andoxunarefni sem kallast sulforaphane. Þetta efni stuðlar að aukningu ensíma sem hjálpa líkamanum að losna við carcinogens sem eru krabbameinsvaldandi efni. Það í raun drepur óeðlilegar frumur og dregur einnig úr oxun í líkamanum. Rannsókn sem var framkvæmd …

READ MORE →