JurtirMataræði

Eyrnamergur

Stundum vill safnast mikill eyrnamergur í eyrum. Að hamast með eyrnapinnum til að þrífa eyrun getur verið hættulegt, sérstaklega þegar farið er of innarlega og nærri viðkvæmri hljóðhimnunni. Gott ráð er að hita upp smávegis af ólífuolíu og setja nokkra dropa í eyrun, setja svo bómullarhnoðra í eyrun í smástund …

READ MORE →
Mikill eyrnamergur
MataræðiÝmis ráð

Mikill eyrnamergur

Mikill eyrnamergur er merki um skort á lífsnauðsynlegum fitusýrum. Taktu inn góðar olíur, eins og hörfræolíu, kvöldvorrósarolíu eða einhvers konar omega 3 olíu. Dragðu úr neyslu á mjólkurafurðum.

READ MORE →