Þægileg aðferð til geymslu á rúmfötum
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Þægileg aðferð til geymslu á rúmfötum

Setjið saman það sem þarf á rúmið, lak, sængurver og koddaver. Hafið bunkann í hæfilegri stærð svo að hægt sé að setja allt settið saman inn í eitt koddaverið. Þá er kominn mjög svo meðfærilegur bunki, allt á einum stað og auðvelt að kippa honum undan öðrum bunkum á hillunni. …

READ MORE →
Krumpaðir dúkar
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Krumpaðir dúkar

Stundum virðist vera sama hversu vel dúkurinn er straujaður, alltaf eru krumpur eftir sem er ómögulegt að ná úr. Einnig eru oft í þeim brot eftir að þeir hafa legið lengi samanbrotnir í skúffunni. Gott ráð er að leggja dúkinn á borðið daginn áður en halda skal boðið, spreyja létt …

READ MORE →
Að sparsla í göt eftir nagla
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að sparsla í göt eftir nagla

Til að sparsla í göt á vegg, eftir nagla og skrúfur, er gott að gera þunna sparslblöndu, fá sér þykkt sogrör og fylla það með sparslblöndunni. Svo er rörinu stungið alveg inn í gatið á veggnum, rörið er klemmt saman og blöndunni þrýst inn í gatið. Á þennan hátt fyllist …

READ MORE →
Hvað má taka úr sambandi?
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Hvað má taka úr sambandi?

Hver kannast ekki við að undir tölvunni, við sjónvarpsskápinn eða þar sem mikið er af raftækjum, er undantekningarlaust mikil snúruflækja. Hvaða snúru má svo taka úr sambandi? Það getur verið erfitt að hitta á réttu snúruna þegar að þess gerist þörf. Hvítu plaststykkin sem notuð eru til að loka brauðpokunum …

READ MORE →
Lausir gómar og gervitennur
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Lausir gómar og gervitennur

Góð aðferð til að þrífa lausa góma og gervitennur er að láta standa í ediki yfir nótt og bursta svo yfir með tannkremi að morgni.  

READ MORE →
Snyrtivörur úr eldhúsinu
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Snyrtivörur úr eldhúsinu

Burstið tennurnar upp úr bökunarsóda, það gerir tennurnar hvítari. Berið hreint, hrátt hunang á andlitið og leggið agúrkusneiðar yfir, þetta gefur húðinni fallegan og heilbrigðan gljáa. Berið eplaedik á öldrunarbletti á húðinni, það deyfir blettina.

READ MORE →
Egg
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Egg

Ef þú ert ekki viss um hvort að eggin séu í lagi getur þú sett vatn með salti í skál og sett eggin í. Ef þau sökkva eru þau í lagi, en ef þau fljóta fara þau beint í ruslafötuna. Ef þú ert í vafa um hvort egg sé soðið eða …

READ MORE →
Ólívur
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Ólífur

Ef sett er sítrónusneið neðst í krukku með ólífum, eftir að búið er að opna krukkuna haldast ólífurnar lengur ferskar og fínar.

READ MORE →
Paprika
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Paprika

Ef paprikan er orðin eitthvað slöpp, búin að missa stinnleikann og orðin svolítið krumpuð, er gott ráð að skera hana í tvennt, taka kjarnann út og láta hana liggja í köldu vatni í nokkra klukkustundir þá verður hún stinn og flott og hægt að nota hana með sóma.

READ MORE →
Hvítlaukspressa
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Hvítlaukspressan

Ef sett er smá matarolía með í hvítlaukspressuna er auðveldara að kreista hvítlaukinn og ekki nóg með það, heldur er mun auðveldara að þrífa hvítlaukspressuna á eftir.

READ MORE →