Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Pennastrik á veggjum

– Tannkrem á pennastrik og liti á veggjum, þrífa það svo af með blautri tusku.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að pússa silfrið

-Gott ráð til að pússa silfrið. Sjóðið vatn og hellið í bala, setjið álpappírsræmur út í og smá slatta af matarsóda og leggið síðan silfrið í. -Tannkrem er líka gott á silfur, nudda og skola svo með köldu vatni.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Perlur og annað smádót

Ef börnin eru að perla og perlurnar fara út um allt þá er bara að skella nælonsokk á ryksuguna og sjúga perlurnar upp, taka sokkinn og tæma í perluboxið. Sparar bakið 😉

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Gluggaþvottur

Þar sem vorhreingerningar landans fara að skella á og allir gluggar eru skítugir eftir veturinn er hér eitt gott ráð. Þegar búið er að þvo gluggana er gott að strjúka yfir þá með nælonsokk, þannig verður glugginn alveg glansandi og engar rendur sjást eftir gluggasköfuna.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Glansandi baðvaskur

Til þess að fá baðvaskinn glansandi og hvítan aftur, dreyfðu þá 1.dl af grófu salti í vaskinn og nuddaðu með 1/2 sítrónu. Útkoman verður glansandi hvítt postulín.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Blettir á viðarhúsgögnum

Oft myndast hvítir, oft hringlaga, blettir á viðarborð, eftir heit ílát eða vatn og einnig dökkir blettir þar sem að sólarljós hefur ekki náð að upplita viðinn. Til þess að jafna út þessa bletti má t.d. prófa: Ef viðurinn er olíuborinn, að bera majónes á og láta standa í nokkra …

READ MORE →