Heilsa

Heilablóðfall

Hvernig þekkjast einkenni heilablóðfalls?  Taugasérfræðingar geta snúið við afleiðingum heilablóðfalls ef sjúklingurinn kemur til þeirra nógu fljótt, galdurinn er að greina einkennin og koma sjúklingnum á sjúkrahús innan þriggja klukkustunda.  HVERNIG HÆGT ER AÐ ÞEKKJA HEILABLÓÐFALL – þrjú mikilvæg skref sem ætti að leggja á minnið.    Sá sem vill komast að …

READ MORE →
fiskneysla
MataræðiÝmis ráð

Enn minnkar fiskneysla

Lýðheilsustöð gaf út nýverið og sendi inn á öll heimili í landinu, bækling með uppskriftum af fiskréttum. Þetta er vel og sérstaklega í ljósi nýrrar könnunar sem sýnir að ungt fólk miklar fyrir sér matreiðslu á fiski og telur sig ekki kunna til verka. Könnunin sem hér um ræðir var …

READ MORE →
Grape Seeds Extract (Quercitin)
FæðubótarefniMataræði

Grape Seeds Extract (Quercitin)

Grape seeds extract er unnið úr vínberjaþrúgum og hefur fengið íslenska nafnið Þrúgukjarnaþykkni, en oftast er þó notast við enska nafnið þegar um það er rætt. Andoxunarefnin í Grape seeds extract innihalda mikið af bíóflavóníðum, sem nefnast próantósýaníðar og eru einstaklega virkir gegn sindurefnum. Þeir eru mjög gagnlegir gegn ýmsum …

READ MORE →