MataræðiÝmis ráð

Grænmeti er HOLLT, en misbragðgott

Ertu að borða eins mikið af grænmeti og ávöxtum á dag og mælt er með?  Dagleg neysla ætti að vera allavega 5 skammtar.  Þetta er auðvelt markmið ef að þér líkar bragðið og finnst ávextir og grænmeti gott.  En hvað, ef að þér líkar ekki bragðið og finnst þessir flokkar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Kókosolía

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita – sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og meiri hnetur

Hnetur og möndlur eru mjög hollar og mikilvægar í mataræði okkar allra, þó fyrir utan þá sem að eiga við hnetuofnæmi að stríða. Reyna ætti að gera það að vana að borða handfylli af hnetum á hverjum degi. Mjög mikið er af góðum fitusýrum í hnetunum, sem að eru svo …

READ MORE →