HráfæðiUppskriftir

Hveitigras

Gerir 1 stórann bakka af hveitigrasi og um 250 ml af hveitigras safa 1 ¼ bolli lífrænt heilt hveitikorn eða byggkorn Setjið hveitikornið í bleyti yfir nótt. Þar næst setjið þið kornið í krukku og lokið gatinu á krukkunni með tjullefni og teygju. Snúið krukkunni á haus svo allt vatnið …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Kornsafi

Gerir 2 lítra ½ b heilt hveitikorn vatn Leggið hveitikornið í bleyti yfir nótt í 1 lítra glerkrukku. Næsta morgun skolið þið fræin, setjið nælongrisju eða tjullefni og teygju yfir krukkuopið og látið krukkuna standa á haus, t.d. í uppþvottagrind. Látið kornið spíra í 2 sólarhringa (þar til spírurnar eru …

READ MORE →