Jólatré og umhverfið
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Jólatré og umhverfisvernd

Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …

READ MORE →
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Aukinn þrýstingur á erfðabreytt matvæli

Það kom fram í Bændablaðinu um daginn að aukinn þrýstingur er nú innan Bændasamtaka Evrópu að skoða aukna nýtingu á erfðabreyttum mat- og fóðurjurtum. Þetta kom fram á 50 ára afmælisþingi Bændasamtaka Evrópu í Brussel um síðustu mánaðarmót. Talað var um að fyrir fáum árum hafi helsta vandamál samtakanna verið …

READ MORE →
Íslenskt jólatré
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Íslensk jólatré

Fyrir mörgum er það nauðsynlegur þáttur í jólaundirbúningnum að fara og höggva sitt eigið jólatré. Þá er hægt að leita til Skógræktarfélags Íslands (www.skog.is) eða Skógræktar ríkisins (www.skogur.is) og kanna hvað er í boði. Aðrir finna jólagleðina í að fara á sölustaði jólarjáa og velja sér fallegt tré. Í dag …

READ MORE →