Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku
Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Eins og ég …
Iðraólga
Ég tel að iðraólga eða IBS sé oft undanfari alvarlegra vandamála eða nokkurs konar hliðarafurð undirliggjandi ójafnvægis sem getur leitt til alls kyns sjúkdóma og annarra heilsufars vandamála. Iðraólga er ekki hættulegur sjúkdómur þar sem hann einn og sér leiðir ekki til vefjaskemmda eða hefur áhrif til lækkunar á lífaldri. …
Góð ráð við fótasvepp
Algengustu fótasveppir (Tinea pedis) er sýking sem kemur vegna örvera (dermadophyta), en einnig getur fótasveppur verið ein af afleiðingum gersveppasýkingar (candida). Sveppurinn lifir á dauðum húðfrumum, hári og á nöglum. Fótasveppur er alls ekki hættulegur, en er hvimleiður og getur verið mikið lýti. Oftar en ekki fylgir mikill kláði, sérstaklega …
Sprungur á bak við eyru
Sprungur á bak við eyrun er merki um sinkskort. Borðið mikið af graskersfræjum, sesamfræjum, hnetum, sjávarfangi og tofu.
Mikill eyrnamergur
Mikill eyrnamergur er merki um skort á lífsnauðsynlegum fitusýrum. Taktu inn góðar olíur, eins og hörfræolíu, kvöldvorrósarolíu eða einhvers konar omega 3 olíu. Dragðu úr neyslu á mjólkurafurðum.
Að gera líkamann basískari
Ef þú vilt verða basískari þá er ótrúlega auðveld og fljótleg leið að drekka grænt basavatn. Þá setur þú 1 ltr af vatni á flösku og 1 tsk af ALKALIVE green útí ásamt 40 dropum af alkalive booster step 1 og 10 dropum af alkalive booster step 2. Byrjaðu á …
Hráfæði
Pistill frá Sollu Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …