Lífssýn Hildar

Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku

Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Eins og ég …

READ MORE →
Heilsa

Iðraólga

Inni á spjallsvæðinu um daginn var verið að spyrjast fyrir um iðraólgu og möguleg úrræði við henni og tók ég því saman þessa grein. Iðraólga (Irritable Bowel Syndrome = IBS) er heiti á kvilla sem áður gekk undir nöfnum eins og ristilerting, þarmaerting eða ristilkrampi. Ég sjálf þjáðist af þessum …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Góð ráð við fótasvepp

Algengustu fótasveppir (Tinea pedis) er sýking sem kemur vegna örvera (dermadophyta), en einnig getur fótasveppur verið ein af afleiðingum gersveppasýkingar (candida). Sveppurinn lifir á dauðum húðfrumum, hári og á nöglum. Fótasveppur er alls ekki hættulegur, en er hvimleiður og getur verið mikið lýti. Oftar en ekki fylgir mikill kláði, sérstaklega …

READ MORE →
Sprungur á bak við eyru
MataræðiÝmis ráð

Sprungur á bak við eyru

Sprungur á bak við eyrun er merki um sinkskort. Borðið mikið af graskersfræjum, sesamfræjum, hnetum, sjávarfangi og tofu.

READ MORE →
Mikill eyrnamergur
MataræðiÝmis ráð

Mikill eyrnamergur

Mikill eyrnamergur er merki um skort á lífsnauðsynlegum fitusýrum. Taktu inn góðar olíur, eins og hörfræolíu, kvöldvorrósarolíu eða einhvers konar omega 3 olíu. Dragðu úr neyslu á mjólkurafurðum.

READ MORE →
Að gera líkamann basískari
Fræðslumolar - góð ráð við ýmsum kvillumFræðsluskjóðan

Að gera líkamann basískari

Ef þú vilt verða basískari þá er ótrúlega auðveld og fljótleg leið að drekka grænt basavatn. Þá setur þú 1 ltr af vatni á flösku og 1 tsk af ALKALIVE green útí ásamt  40 dropum af alkalive booster step 1 og 10 dropum af alkalive booster step 2. Byrjaðu á …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →