JurtirMataræði

Fjallagrös

Fjallagrös hafa ýmsa góða eiginleika, sem nýtast vel til lækninga. Þau eru talin hafa mýkjandi og græðandi áhrif á slímhúð í öndunarfærum og meltingarvegi og styrkja ónæmiskerfið. Einnig eru þau sýkladrepandi. Fjallagrös eru tilvalin í brauð, grauta, súpur og te.

READ MORE →
Íslensk fjallagrös
JurtirMataræðiUppskriftir

Íslensk fjallagrös

Fjallagrös (Cetraria islandica) eru algeng um allt land mest á hálendi og á heiðum, en finnast líka á láglendi. Fjallagrös eru fléttur, sem eru sambýli svepps og þörungs. Um er að ræða samvinnu tveggja lífvera sem báðar hagnast á hvor annarri. Sveppurinn sér fyrir vatni og steinefnum, en þörungurinn myndar …

READ MORE →