HeimiliðSamfélagið

Dæmisaga

Mér hefur verið tíðrætt um þann asa sem einkennir samfélagið okkar og ég er sjálf stöðugt að vinna að því að einfalda líf mitt til að ég geti á sem bestan hátt notið hvers dags og þess sem hann hefur upp á að bjóða. Ég fann þessa skemmtilegu dæmisögu á bloggsíðunni …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →
Rödd og réttur foreldra - Að taka upplýsta ákvörðun
Á heimilinuBörn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …

READ MORE →