Lífssýn Hildar

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?

Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum.  Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …

READ MORE →
Rödd og réttur foreldra - Að taka upplýsta ákvörðun
Á heimilinuBörn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …

READ MORE →