Banna hefðbundnar ljósaperur?
Á heimilinuUmhverfiðUmhverfisvernd

Banna hefðbundnar ljósaperur

Í Morgunblaðinu 17. mars síðastliðinn var frétt um að leiðtogar innan Evrópusambandsins eru að skoða, hvort banna eigi hefðbundnar ljósaperur, til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum. Ástæðan fyrir þessari umræðu er sú að hefðbundnar ljósaperur vannýta orkuna allverulega. Þessar venjulegu ljósaperur, sem við eigum að venjast, breyta aðeins um 20 prósentum …

READ MORE →